Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2019 13:36 Beatrix prinsessa og Edoardo Mapelli Mozzi. Getty Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Frá þessu greindu foreldrar hinnar 31 árs Beatrix í morgun, en hún er dóttir Andrésar prins og Söru, hertogaynju af York. Andrés er þriðja barn Elísabetar Bretlandsdrottningar. Í tilkynningu frá Andrési og Söru segir að parið hafi trúlofast á Ítalíu fyrr í mánuðinum. Beatrix er níunda í röðinni til að erfa bresku krúnuna.Princess Beatrice and Mr. Edoardo Mapelli Mozzi said; “We are extremely happy to be able to share the news of our recent engagement. We are both so excited to be embarking on this life adventure together and can’t wait to be married." © Princess Eugenie pic.twitter.com/dEfVQPjFNh — The Royal Family (@RoyalFamily) September 26, 2019Í frétt BBC segir að Beatrix muni ganga að eiga hinn 34 árs Mapelli Mozzi á næsta ári. Beatix sagði frá því á Twitter að hún sé mjög spennt vegna tilkynningarinnar. Þau hafa verið saman í tvö ár. Mapelli Mozzi hefur auðgast mikið á fasteignaviðskiptum og á hann tveggja ára son úr fyrra sambandi. Systir Beatrix, Evgenía, gekk að eiga kærasta sinn til margra ára, Jack Brooksbank, í október á síðasta ári.I’m so excited to announce my engagement to Edo pic.twitter.com/MvvwRRk0HT — Princess Beatrice of York (@yorkiebea) September 26, 2019 Bretland Kóngafólk Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Frá þessu greindu foreldrar hinnar 31 árs Beatrix í morgun, en hún er dóttir Andrésar prins og Söru, hertogaynju af York. Andrés er þriðja barn Elísabetar Bretlandsdrottningar. Í tilkynningu frá Andrési og Söru segir að parið hafi trúlofast á Ítalíu fyrr í mánuðinum. Beatrix er níunda í röðinni til að erfa bresku krúnuna.Princess Beatrice and Mr. Edoardo Mapelli Mozzi said; “We are extremely happy to be able to share the news of our recent engagement. We are both so excited to be embarking on this life adventure together and can’t wait to be married." © Princess Eugenie pic.twitter.com/dEfVQPjFNh — The Royal Family (@RoyalFamily) September 26, 2019Í frétt BBC segir að Beatrix muni ganga að eiga hinn 34 árs Mapelli Mozzi á næsta ári. Beatix sagði frá því á Twitter að hún sé mjög spennt vegna tilkynningarinnar. Þau hafa verið saman í tvö ár. Mapelli Mozzi hefur auðgast mikið á fasteignaviðskiptum og á hann tveggja ára son úr fyrra sambandi. Systir Beatrix, Evgenía, gekk að eiga kærasta sinn til margra ára, Jack Brooksbank, í október á síðasta ári.I’m so excited to announce my engagement to Edo pic.twitter.com/MvvwRRk0HT — Princess Beatrice of York (@yorkiebea) September 26, 2019
Bretland Kóngafólk Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila