Continental kynnir sjálfblásandi dekk Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2019 14:00 Hugmynd af sjálfblásandi dekki Continental er snjöll. Continental Sjálfblásandi dekk eru að mati dekkjaframleiðandans Continental sjálfsagður hluti af sjálfvirkri framtíð samgangna. Skynjarar í dekkjunum eru tengdir við stjórntölvu bílsins og þaðan streyma hinar ýmsu upplýsingar. Upplýsingarnar kunna að nýtast til að auka hagkvæmni í akstri og til að tryggja aukið öryggi.Tankar geyma loft sem safnast umfram það sem þarf, svo hægt sé að toppa á þrýstinginn ef vantar síðar.ContinentalSkemmdir, hitastig og loftþrýstingu eru þeir þrír þættir sem flotastjórum eða eftir atvikum einstaklingum, verður gert kleift að skoða. Hins vegar er dekkið full fært um að halda stöðugum þrýstingi með því að sjúga í sig loft þegar það rúllar um göturnar. Það blæs sig sjálft upp. Kraftar sem verða til við hröðun pressa loft sem er svo geymt og nýtt ef þarf að bæta á. Með þessu má sem áður segir bæði auka öryggi og hagkvæmni. Það væri einkennilegt ef sjálfkeyrandi bílar framtíðarinnar neituðu að aka um vegna þess að loftþrýstingurinn er ekki réttur. Þá væri gott að vera með sjálfblásandi dekk. Bílar Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent
Sjálfblásandi dekk eru að mati dekkjaframleiðandans Continental sjálfsagður hluti af sjálfvirkri framtíð samgangna. Skynjarar í dekkjunum eru tengdir við stjórntölvu bílsins og þaðan streyma hinar ýmsu upplýsingar. Upplýsingarnar kunna að nýtast til að auka hagkvæmni í akstri og til að tryggja aukið öryggi.Tankar geyma loft sem safnast umfram það sem þarf, svo hægt sé að toppa á þrýstinginn ef vantar síðar.ContinentalSkemmdir, hitastig og loftþrýstingu eru þeir þrír þættir sem flotastjórum eða eftir atvikum einstaklingum, verður gert kleift að skoða. Hins vegar er dekkið full fært um að halda stöðugum þrýstingi með því að sjúga í sig loft þegar það rúllar um göturnar. Það blæs sig sjálft upp. Kraftar sem verða til við hröðun pressa loft sem er svo geymt og nýtt ef þarf að bæta á. Með þessu má sem áður segir bæði auka öryggi og hagkvæmni. Það væri einkennilegt ef sjálfkeyrandi bílar framtíðarinnar neituðu að aka um vegna þess að loftþrýstingurinn er ekki réttur. Þá væri gott að vera með sjálfblásandi dekk.
Bílar Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent