Nítján meintir hryðjuverkamenn skotnir eftir mannskæða árás Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. október 2019 20:53 Rúandski herinn mætir fyrrverandi uppreisnarmönnum á landamærum Austur-Kongó og Rúanda árið 2009. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Susan Schulman Öryggissveitir í Rúanda drápu 19 meinta hryðjuverkamenn sem sakaðir voru um að bera ábyrgð á árás sem varð fjórtán manns að bana. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni í Rúanda. Árásin sem gerð var á föstudag er talin hafa verið gerð af uppreisnarmönnum Hútúa í norðurhluta landsins. Yfirvöld gruna að árásin hafi verið gerð þegar uppreisnarmennirnir voru í leit að mat. Gagnárás yfirvalda var gerð nærri landamærunum að Austur-Kongó, samkvæmt tilkynningu lögreglu. Vopnaðir árásarmenn eru sagðir hafa gengið berserksgang og beitt hnífum, sveðjum og steinum á Musanze svæðinu nærri eldfjallaþjóðgarðinum Volcanoes National Park, sem er mjög vinsæll meðal ferðamanna vegna górilla sem þar búa. Upphaflega sögðu yfirvöld fórnarlömbin hafa verið átta en nú hefur tala látinna hækkað upp í fjórtán. Svæðið hefur verið skotspónn uppreisnarhópa Hútúa frá Rúanda en þeir hafa lengi leitað skjóls í Austur-Kongó. Meðal rúöndsku hópanna sem hafa leitað skjóls í Austur Kongó er hópurinn Democratic Forces for the Liberation of Rwanda, sem var stofnaður eftir þjóðarmorð Hútúa á Tútsímönnum árið 1994. Rúöndsk lögregluyfirvöld segjast hafa náð einhverjum árásarmannanna í varðhald: „Öryggissveitirnar eltu uppi hryðjuverkamennina, drápu 19 þeirra og handtóku fimm,“ sagði talsmaður lögreglunnar í yfirlýsingu. Austur-Kongó Rúanda Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Öryggissveitir í Rúanda drápu 19 meinta hryðjuverkamenn sem sakaðir voru um að bera ábyrgð á árás sem varð fjórtán manns að bana. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni í Rúanda. Árásin sem gerð var á föstudag er talin hafa verið gerð af uppreisnarmönnum Hútúa í norðurhluta landsins. Yfirvöld gruna að árásin hafi verið gerð þegar uppreisnarmennirnir voru í leit að mat. Gagnárás yfirvalda var gerð nærri landamærunum að Austur-Kongó, samkvæmt tilkynningu lögreglu. Vopnaðir árásarmenn eru sagðir hafa gengið berserksgang og beitt hnífum, sveðjum og steinum á Musanze svæðinu nærri eldfjallaþjóðgarðinum Volcanoes National Park, sem er mjög vinsæll meðal ferðamanna vegna górilla sem þar búa. Upphaflega sögðu yfirvöld fórnarlömbin hafa verið átta en nú hefur tala látinna hækkað upp í fjórtán. Svæðið hefur verið skotspónn uppreisnarhópa Hútúa frá Rúanda en þeir hafa lengi leitað skjóls í Austur-Kongó. Meðal rúöndsku hópanna sem hafa leitað skjóls í Austur Kongó er hópurinn Democratic Forces for the Liberation of Rwanda, sem var stofnaður eftir þjóðarmorð Hútúa á Tútsímönnum árið 1994. Rúöndsk lögregluyfirvöld segjast hafa náð einhverjum árásarmannanna í varðhald: „Öryggissveitirnar eltu uppi hryðjuverkamennina, drápu 19 þeirra og handtóku fimm,“ sagði talsmaður lögreglunnar í yfirlýsingu.
Austur-Kongó Rúanda Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira