Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sylvía Hall skrifar 6. október 2019 10:01 Frá fyrri mótmælum hópsins. Vísir/EPA Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. Aðgerðirnar beindust að loftslagsaðgerðahópnum Extinction Rebellion vegna fyrirhugaðra mótmæla þeirra í borginni á mánudag. Í frétt Reuters um málið kemur fram að lögregla hafi brotið niður hurð í húsakynnum hópsins og handtekið fólkið. Var fólkið handtekið vegna gruns um raskanir almannahagsmunum með aðgerðum sínum en hópurinn hafði áður skipulagt ellefu daga mótmæli í aprílmánuði sem hafði áhrif á almenningssamgöngur og vegi. Hópurinn hefur verið áberandi undanfarið en á fimmtudag vakti það heimsathygli þegar meðlimir reyndu að sprauta rauðlituðu vatni á breska fjármálaráðuneytið úr slökkviliðsbíl. Vatnið átti að tákna blóð og vekja athygli á aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Uppátækið fór ekki betur en svo að meðlimir misstu stjórn á slöngunni og endaði vatnið mestallt á stéttinni.Extinction Rebellion hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að handtökur gærdagsins væru til marks um auknar fyrirbyggjandi aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar og lögreglu og litu yfirvöld því á hópinn sem „alvöru mótstöðuafl“. Þau kalla eftir því að ríkisstjórnin beini sjónum sínum að loftslagsvandanum sem sé ógn við alla íbúa heimsins. Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00 Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. Aðgerðirnar beindust að loftslagsaðgerðahópnum Extinction Rebellion vegna fyrirhugaðra mótmæla þeirra í borginni á mánudag. Í frétt Reuters um málið kemur fram að lögregla hafi brotið niður hurð í húsakynnum hópsins og handtekið fólkið. Var fólkið handtekið vegna gruns um raskanir almannahagsmunum með aðgerðum sínum en hópurinn hafði áður skipulagt ellefu daga mótmæli í aprílmánuði sem hafði áhrif á almenningssamgöngur og vegi. Hópurinn hefur verið áberandi undanfarið en á fimmtudag vakti það heimsathygli þegar meðlimir reyndu að sprauta rauðlituðu vatni á breska fjármálaráðuneytið úr slökkviliðsbíl. Vatnið átti að tákna blóð og vekja athygli á aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Uppátækið fór ekki betur en svo að meðlimir misstu stjórn á slöngunni og endaði vatnið mestallt á stéttinni.Extinction Rebellion hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að handtökur gærdagsins væru til marks um auknar fyrirbyggjandi aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar og lögreglu og litu yfirvöld því á hópinn sem „alvöru mótstöðuafl“. Þau kalla eftir því að ríkisstjórnin beini sjónum sínum að loftslagsvandanum sem sé ógn við alla íbúa heimsins.
Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21 Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00 Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23. september 2019 14:21
Jörðin lifir af en mannfólkið ekki Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. 25. ágúst 2019 21:00
Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins. 13. ágúst 2019 11:20