Farsíma, debetkorti og ökuskírteini stolið af Gunnari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2019 21:59 Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn. Vísir/Vlhelm Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Hann var með systur sinni á veitingastað í miðbæ Torrevieja á Spáni í gærkvöldi þegar óprúttna aðila bar að garði. Gunnar og Ásdís voru að rekja ættir sínar saman og skoðuðu Íslendingabók á síma Gunnars. „Blómasölumaður vindur sér að okkur og vildi selja varning sinn, en eins og menn vita er ég ekki hrifinn af jurtaleifum. Annar kemur og vildi koma inn á okkur sólgleraugum án árangurs. Þetta er hvimleitt en hluti af menningunni hér.“ Svo hafi borið að annan mann með fullt af miðum, líklega happdrættismiðum. „Hann breiðir úr miðunum yfir símann sem lá á borðinu, en ég vísa honum frá. Þagar hann tekur miðana tekur hann símann í sömu hreifingu. Ég var fljótur að átta mig hvað hafði gerst, en þjófurinn var þá horfinn á braut.“ Gunnar segist hafa beðið þjóninn um að hringja á lögregluna. Þeir hafi hins vegar viljað bíða til mánudags með að skoða málið. „Debetkortið var í símahulstrinu sem og ökuskírteinið. Ég hafði samband við kortafyrirtækið og símafyrirtækið, en lítið annað var hægt að gera. Þetta er hundsbit. Ég verð að finna lausn eftir helgi í samvinnu við lögreglu, tryggingafyrirtækið mitt og sem og símafyrirtækið.“ Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Hann var með systur sinni á veitingastað í miðbæ Torrevieja á Spáni í gærkvöldi þegar óprúttna aðila bar að garði. Gunnar og Ásdís voru að rekja ættir sínar saman og skoðuðu Íslendingabók á síma Gunnars. „Blómasölumaður vindur sér að okkur og vildi selja varning sinn, en eins og menn vita er ég ekki hrifinn af jurtaleifum. Annar kemur og vildi koma inn á okkur sólgleraugum án árangurs. Þetta er hvimleitt en hluti af menningunni hér.“ Svo hafi borið að annan mann með fullt af miðum, líklega happdrættismiðum. „Hann breiðir úr miðunum yfir símann sem lá á borðinu, en ég vísa honum frá. Þagar hann tekur miðana tekur hann símann í sömu hreifingu. Ég var fljótur að átta mig hvað hafði gerst, en þjófurinn var þá horfinn á braut.“ Gunnar segist hafa beðið þjóninn um að hringja á lögregluna. Þeir hafi hins vegar viljað bíða til mánudags með að skoða málið. „Debetkortið var í símahulstrinu sem og ökuskírteinið. Ég hafði samband við kortafyrirtækið og símafyrirtækið, en lítið annað var hægt að gera. Þetta er hundsbit. Ég verð að finna lausn eftir helgi í samvinnu við lögreglu, tryggingafyrirtækið mitt og sem og símafyrirtækið.“
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira