Bókhalds-boozt 4. október 2019 12:00 Þessi hristingur kemur sér vel þegar einbeitingar er þörf. Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna. Á þeirri stundu getur verið freistandi að teygja sig í sælgæti eða aðrar sykraðar vörur en gallinn er sá að sú orka er skammvinn. Því er þrælsniðugt að slá tvær eða jafnvel þrjár f lugur í einu höggi og útbúa næringarríkan hristing (smoothie) sem er f ljótlegur, gómsætur og fullur af meinhollum innihaldsefnum sem gera allar tölur skýrari.1 banani1 lítil eða ½ stór lárpera½ mangó, annaðhvort ferskt eða frosið1 bolli frosin blá- og jarðarber1 bolli möndlu- eða haframjólk1 matskeið hampfræÞá er sérlega gott að bæta við vanilludufti eða dropum Öllu blandað saman og drukkið samhliða tarnavinnu í bókhaldinu þegar varla er hægt að líta upp en heilinn þarf áframhaldandi orku. Boozt Uppskriftir Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna. Á þeirri stundu getur verið freistandi að teygja sig í sælgæti eða aðrar sykraðar vörur en gallinn er sá að sú orka er skammvinn. Því er þrælsniðugt að slá tvær eða jafnvel þrjár f lugur í einu höggi og útbúa næringarríkan hristing (smoothie) sem er f ljótlegur, gómsætur og fullur af meinhollum innihaldsefnum sem gera allar tölur skýrari.1 banani1 lítil eða ½ stór lárpera½ mangó, annaðhvort ferskt eða frosið1 bolli frosin blá- og jarðarber1 bolli möndlu- eða haframjólk1 matskeið hampfræÞá er sérlega gott að bæta við vanilludufti eða dropum Öllu blandað saman og drukkið samhliða tarnavinnu í bókhaldinu þegar varla er hægt að líta upp en heilinn þarf áframhaldandi orku.
Boozt Uppskriftir Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira