Tók endurtekið myndbönd af nöktum stúlkum í kvennaklefanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2019 15:34 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Vestfjarða á Ísafirði. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvar á landinu brotin áttu sér stað en karlmanninum er gefið að sök að hafa tekið upp myndskeið á snjallsíma sinn af ungum stúlkum, ungum dreng og fullorðnum konum. Í ákæru á hendur karlmanninum kemur fram að maðurinn staðsetti sig í búningsklefa karla í umræddri sundlaug þar sem hann gat lyft snjallsíma símum yfir skilrúm á milli búningsklefa karla og kvenna. Stúlkurnar fimm sem hann tók myndbönd af voru fæddar á á árunum 2003 til 2008, ungi drengurinn fæddur árið 2013 en hann var í sundi með móður sinni. Brotin áttu sér stað árið 2017 og í upphafi árs 2018 en þá var karlmaðurinn handtekinn. Á snjallsíma hans fannst fjöldi myndbanda sem sýndu fyrrnefnd fólk nakið. Í sex tilfellum er karlmaðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot, blygðunarsemisbrot nánar tiltekið, og brot á barnaverndarlögum. Í þrjú skipti er hann ákærður fyrir að særa blygðunarsemi þeirra kvenna sem komnar eru á fullorðinsaldur. Bótakröfurnar hljóða samanlagt upp á 10,5 milljónir króna. Krafist er einnar milljónar króna í bætur fyrir sjö brotaþola í málinu, 1,5 milljónir króna fyrir eina stúlkuna og tvær milljónir króna fyrir aðra stúlkuna. Þá krefst héraðssaksóknari þess að sími karlmannsins, spjaldtölva og þrír minnislyklar verði gerðir upptækir. Málið hefur verið þingfest við Héraðsdóm Vestfjarða. Ákærði tók ekki afstöðu til ákæruefnisins og var málinu frestað til 25. október.Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn(hja)visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á Vestfjörðum fyrir endurtekin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum í sundlaug og íþróttamiðstöð á Vestfjörðum. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvar á landinu brotin áttu sér stað en karlmanninum er gefið að sök að hafa tekið upp myndskeið á snjallsíma sinn af ungum stúlkum, ungum dreng og fullorðnum konum. Í ákæru á hendur karlmanninum kemur fram að maðurinn staðsetti sig í búningsklefa karla í umræddri sundlaug þar sem hann gat lyft snjallsíma símum yfir skilrúm á milli búningsklefa karla og kvenna. Stúlkurnar fimm sem hann tók myndbönd af voru fæddar á á árunum 2003 til 2008, ungi drengurinn fæddur árið 2013 en hann var í sundi með móður sinni. Brotin áttu sér stað árið 2017 og í upphafi árs 2018 en þá var karlmaðurinn handtekinn. Á snjallsíma hans fannst fjöldi myndbanda sem sýndu fyrrnefnd fólk nakið. Í sex tilfellum er karlmaðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot, blygðunarsemisbrot nánar tiltekið, og brot á barnaverndarlögum. Í þrjú skipti er hann ákærður fyrir að særa blygðunarsemi þeirra kvenna sem komnar eru á fullorðinsaldur. Bótakröfurnar hljóða samanlagt upp á 10,5 milljónir króna. Krafist er einnar milljónar króna í bætur fyrir sjö brotaþola í málinu, 1,5 milljónir króna fyrir eina stúlkuna og tvær milljónir króna fyrir aðra stúlkuna. Þá krefst héraðssaksóknari þess að sími karlmannsins, spjaldtölva og þrír minnislyklar verði gerðir upptækir. Málið hefur verið þingfest við Héraðsdóm Vestfjarða. Ákærði tók ekki afstöðu til ákæruefnisins og var málinu frestað til 25. október.Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn(hja)visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira