Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 15:00 Óskar Örn var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á lokahófi Pepsi Max-deildanna á sunnudaginn var. vísir/bára Óskar Örn Hauksson, fyrirliði Íslandsmeistara KR og besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla 2019, hefur ekki misst af leik í efstu deild í rúm fjögur ár. Óskar hefur leikið 99 leiki í röð í efstu deild, þar af 91 í byrjunarliði. Njarðvíkingurinn hefur leikið alla 22 deildarleiki KR undanfarin fjögur ár. Frá því hann varð þrítugur 22. ágúst 2014 hefur hann aðeins misst af einum deildarleik. Það heyrir til undantekninga ef Óskar er tekinn af velli. Á undanförnum fjórum tímabilum hefur hann leikið 7798 mínútur af þeim 7920 mínútum sem í boði hafa verið.Óskar Örn hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelÓskar missti síðast af leik í efstu deild þann 12. júlí 2015. Hann sat þá allan tímann á varamannabekknum þegar KR vann 0-3 útisigur á Víkingi R. Síðasti leikur Óskars í efstu deild þar sem hann var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður var 13. september 2015 þegar KR og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Akranesi. Óskar missti af hálfu sumrinu 2011 vegna meiðsla og síðustu leikjunum árið eftir þegar hann var lánaður til Sandnes Ulf í Noregi. Síðan þá hefur hann varla misst af leik með KR. Undanfarin sjö tímabil hefur Óskar aðeins misst af þremur deildarleikjum og leikið 151 leik af 154 mögulegum í efstu deild.Óskar Örn hefur ekki misst af heimaleik með KR síðan í júlí 2014.vísir/báraÓskar er nú sá leikmaður í efstu deild sem hefur leikið flesta leiki í röð (99). Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson kemur næstur með 81 leik. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur leikið 66 leiki í röð, eða alla leiki KA síðan liðið komst aftur upp í efstu deild fyrir þremur árum. Birkir Kristinsson á metið yfir flesta leiki í röð í efstu deild, eða 198. Gunnar Oddsson er sá útileikmaður sem hefur náð flestum leikjum í röð (186). Óskar hefur alls leikið 309 leiki í efstu deild. Aðeins Birkir hefur leikið fleiri (321). Ef Óskar helst heill og heldur áfram að spila alla leiki ætti hann slá leikjametið í efstu deild um mitt næsta sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1. október 2019 14:00 Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29. september 2019 20:56 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Óskar Örn Hauksson, fyrirliði Íslandsmeistara KR og besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla 2019, hefur ekki misst af leik í efstu deild í rúm fjögur ár. Óskar hefur leikið 99 leiki í röð í efstu deild, þar af 91 í byrjunarliði. Njarðvíkingurinn hefur leikið alla 22 deildarleiki KR undanfarin fjögur ár. Frá því hann varð þrítugur 22. ágúst 2014 hefur hann aðeins misst af einum deildarleik. Það heyrir til undantekninga ef Óskar er tekinn af velli. Á undanförnum fjórum tímabilum hefur hann leikið 7798 mínútur af þeim 7920 mínútum sem í boði hafa verið.Óskar Örn hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelÓskar missti síðast af leik í efstu deild þann 12. júlí 2015. Hann sat þá allan tímann á varamannabekknum þegar KR vann 0-3 útisigur á Víkingi R. Síðasti leikur Óskars í efstu deild þar sem hann var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður var 13. september 2015 þegar KR og ÍA gerðu markalaust jafntefli á Akranesi. Óskar missti af hálfu sumrinu 2011 vegna meiðsla og síðustu leikjunum árið eftir þegar hann var lánaður til Sandnes Ulf í Noregi. Síðan þá hefur hann varla misst af leik með KR. Undanfarin sjö tímabil hefur Óskar aðeins misst af þremur deildarleikjum og leikið 151 leik af 154 mögulegum í efstu deild.Óskar Örn hefur ekki misst af heimaleik með KR síðan í júlí 2014.vísir/báraÓskar er nú sá leikmaður í efstu deild sem hefur leikið flesta leiki í röð (99). Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson kemur næstur með 81 leik. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur leikið 66 leiki í röð, eða alla leiki KA síðan liðið komst aftur upp í efstu deild fyrir þremur árum. Birkir Kristinsson á metið yfir flesta leiki í röð í efstu deild, eða 198. Gunnar Oddsson er sá útileikmaður sem hefur náð flestum leikjum í röð (186). Óskar hefur alls leikið 309 leiki í efstu deild. Aðeins Birkir hefur leikið fleiri (321). Ef Óskar helst heill og heldur áfram að spila alla leiki ætti hann slá leikjametið í efstu deild um mitt næsta sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1. október 2019 14:00 Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29. september 2019 20:56 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. 1. október 2019 14:00
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29. september 2019 20:56