Umferð dróst mest saman á Suðurlandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. október 2019 17:39 Umferðin jókst einungis á einu landssvæði eða á Vesturlandi. Vísir/Vilhelm Umferðin á Hringveginum dróst saman um 1,7 prósent í nýliðnum septembermánuði. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Það hefur verið lítið um samdrátt í umferðinni liðin misseri en mestur samdráttur er á Suðurlandi og mælist hann 8,5 prósent. Eigi að síður má reikna með að í heild aukist umferðin í ár um tvo til þrjú prósent á Hringveginum. „Umferðin í nýliðnum september dróst saman um 1,7% miðað við sama mánuð á síðasta ári yfir 16 lykilteljara Vegagerðarinnar á Hringveginum. Þetta er í annað sinn sem samdráttur mælist á milli mánaða á þessu ári en áður hafði umferðin dregist saman í mars mánuði sem á sér þó skýringar sem snúa að tímasetningu páska. Við þetta bætist hins vegar líka minnsta mögulega aukning í ágúst sl. eða aukning sem einungis nam 0,1%. Í ljósi þessa má velta því fyrir sér hvort að hagkerfið sé tekið að kólna, rétt eins og mælingar Seðlabanka og Hagstofu gefa til kynna.“Mynd/VegagerðinSegir þar að umferðartölurnar styðji þá niðurstöðu því eins og umferðardeild Vegagerðarinnar hafi bent á virðist vera mikið samhengi á milli hagvaxtar og umferðartalna. Umferðin jókst einungis á einu landssvæði eða á Vesturlandi um 1,7 prósent. Umferðin dróst hins vegar mest saman um Suðurland eða um 8,5 prósent. Samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar hefur umferðin aukist um tæp þrjú prósent frá áramótum og er það minnsta aukning miðað við árstíma frá árinu 2012. „Það sem af er ári hefur umferðin aukist í öllum vikudögum en þó hlutfallslega mest á sunnudögum eða um 6%. Minnst hefur umferðin aukist á mánu- og laugardögum eða um 1,8%. Að jafnaði er mest ekið á föstudögum en minnst á þriðjudögum.“ Samgöngur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Umferðin á Hringveginum dróst saman um 1,7 prósent í nýliðnum septembermánuði. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Það hefur verið lítið um samdrátt í umferðinni liðin misseri en mestur samdráttur er á Suðurlandi og mælist hann 8,5 prósent. Eigi að síður má reikna með að í heild aukist umferðin í ár um tvo til þrjú prósent á Hringveginum. „Umferðin í nýliðnum september dróst saman um 1,7% miðað við sama mánuð á síðasta ári yfir 16 lykilteljara Vegagerðarinnar á Hringveginum. Þetta er í annað sinn sem samdráttur mælist á milli mánaða á þessu ári en áður hafði umferðin dregist saman í mars mánuði sem á sér þó skýringar sem snúa að tímasetningu páska. Við þetta bætist hins vegar líka minnsta mögulega aukning í ágúst sl. eða aukning sem einungis nam 0,1%. Í ljósi þessa má velta því fyrir sér hvort að hagkerfið sé tekið að kólna, rétt eins og mælingar Seðlabanka og Hagstofu gefa til kynna.“Mynd/VegagerðinSegir þar að umferðartölurnar styðji þá niðurstöðu því eins og umferðardeild Vegagerðarinnar hafi bent á virðist vera mikið samhengi á milli hagvaxtar og umferðartalna. Umferðin jókst einungis á einu landssvæði eða á Vesturlandi um 1,7 prósent. Umferðin dróst hins vegar mest saman um Suðurland eða um 8,5 prósent. Samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar hefur umferðin aukist um tæp þrjú prósent frá áramótum og er það minnsta aukning miðað við árstíma frá árinu 2012. „Það sem af er ári hefur umferðin aukist í öllum vikudögum en þó hlutfallslega mest á sunnudögum eða um 6%. Minnst hefur umferðin aukist á mánu- og laugardögum eða um 1,8%. Að jafnaði er mest ekið á föstudögum en minnst á þriðjudögum.“
Samgöngur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira