Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2019 10:15 Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. Fimmtán manns eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús og er sá sem var skotinn er sagður í alvarlegu ástandi. Enn ein mótmælin hafa brotist út í Hong Kong á 70 afmæli Alþýðulýðveldisins í Kína og þykja þau umfangsmikil. CNN segir embættismenn í Hong Kong hafa lengi haft áhyggjur af því að mótmælandi myndi láta lífið í átökum við lögreglu. Það þyki jafnvel kraftaverk að það hafi ekki gerst áður. Til átaka hefur komið á milli mótmælenda og lögreglu í minnst níu hverfum borgarinnar þar sem mótmælendur kasta braki og eldsprengjum að lögreglu, sem svarað hefur með táragasi og háþrýstivatnsdælum. Mótmælendur sem krefjast aukins lýðræðis hafa komið saman í fjóra mánuði og hafa reglulega leyst upp í ofbeldi þegar liðið hefur á daginn og á kvöldin. Búið er að loka almenningssamgöngum í Hong Kong en mótmælendur höfðu heitið því að nota afmælisdag Kína til að kalla eftir lýðræðisbótum eins og þeir hafa gert á undanförnum vikum. Ein kona sem Reuters ræddi við sagði málið einfalt. „Ég er ekki ung en ef við mótmælum ekki núna, munum við aldrei fá að tjá okkur aftur. Það er svo einfalt,“ sagði hún.Hér má sjá myndband sem talið er sýna lögregluþjón skjóta mótmælanda í átökum þeirra á milli. Vert er að vara við myndbandinu. Clashes broke out again on Nathan Road as protesters threw dozens of Molotov cocktails. #hongkong #hongkongprotests #antiELAB 1/4 pic.twitter.com/w8H3w4FGgJ— Hong Kong Free Press (@HongKongFP) October 1, 2019 Hong Kong Kína Tengdar fréttir Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1. október 2019 07:04 Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna. 22. september 2019 10:34 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20. september 2019 19:00 Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi. 20. september 2019 10:53 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. Fimmtán manns eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús og er sá sem var skotinn er sagður í alvarlegu ástandi. Enn ein mótmælin hafa brotist út í Hong Kong á 70 afmæli Alþýðulýðveldisins í Kína og þykja þau umfangsmikil. CNN segir embættismenn í Hong Kong hafa lengi haft áhyggjur af því að mótmælandi myndi láta lífið í átökum við lögreglu. Það þyki jafnvel kraftaverk að það hafi ekki gerst áður. Til átaka hefur komið á milli mótmælenda og lögreglu í minnst níu hverfum borgarinnar þar sem mótmælendur kasta braki og eldsprengjum að lögreglu, sem svarað hefur með táragasi og háþrýstivatnsdælum. Mótmælendur sem krefjast aukins lýðræðis hafa komið saman í fjóra mánuði og hafa reglulega leyst upp í ofbeldi þegar liðið hefur á daginn og á kvöldin. Búið er að loka almenningssamgöngum í Hong Kong en mótmælendur höfðu heitið því að nota afmælisdag Kína til að kalla eftir lýðræðisbótum eins og þeir hafa gert á undanförnum vikum. Ein kona sem Reuters ræddi við sagði málið einfalt. „Ég er ekki ung en ef við mótmælum ekki núna, munum við aldrei fá að tjá okkur aftur. Það er svo einfalt,“ sagði hún.Hér má sjá myndband sem talið er sýna lögregluþjón skjóta mótmælanda í átökum þeirra á milli. Vert er að vara við myndbandinu. Clashes broke out again on Nathan Road as protesters threw dozens of Molotov cocktails. #hongkong #hongkongprotests #antiELAB 1/4 pic.twitter.com/w8H3w4FGgJ— Hong Kong Free Press (@HongKongFP) October 1, 2019
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1. október 2019 07:04 Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna. 22. september 2019 10:34 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49 Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20. september 2019 19:00 Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi. 20. september 2019 10:53 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1. október 2019 07:04
Lestarstöðvum í Hong Kong lokað til að forðast ofbeldisfulla mótmælendur Mótmælendur í Hong Kong unnu mikil skemmdarverk á lestarstöð á sunnudag, þeir brutu eftirlitsmyndavélar og miðaskanna. 22. september 2019 10:34
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29. september 2019 09:49
Kínverjar ósáttir við frumvarp Bandaríkjamanna um Hong Kong Fara fram á að frumvarpið verði dregið til baka. 20. september 2019 19:00
Segja Kínverja pynta mótmælendur í Hong Kong Í skýrslu sem samtökin Amnesty International birtu í gær segir að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem hafi verið handtekið hafi verið pyntað í haldi. 20. september 2019 10:53