Tíminn senn á þrotum fyrir Johnson 16. október 2019 19:15 Boris Johnson, breski forsætisráðherrann. AP/Matt Dunham Leiðtogaráð Evrópusambandsins fundar í Brussel á morgun. Þetta er síðasti fundur leiðtogaráðsins fyrir settan útgöngudag Bretlands úr sambandinu en vonast er til þess að í kvöld liggi fyrir hvort nýr útgöngusamningur náist. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, þarf að ná útgöngusamningi í gegnum þingið í síðasta lagi á laugardag. Annars þarf hann að biðja Evrópusambandið um að útgöngu verði frestað enn á ný. Það er því mikið undir fyrir Johnson í samningaviðræðunum, enda lofaði hann því að fresta útgöngu ekki þegar hann sóttist eftir leiðtogasæti Íhaldsflokksins í sumar. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði í dag að hann hafi verið afar bjartsýnn í gær allt þar til breska samninganefndin fékk nokkra bakþanka. Kvaðst þó vongóður um að staðan myndi skýrast sem fyrst. „Það ætti allt að skýrast á næstu sjö til átta klukkustundum. Viðræður standa yfir. Ég vonaðist eftir því í morgun að við myndum fá fullsmíðaðan texta nýs útgöngusamnings,“ sagði Tusk fyrr í dag. Michel Barnier, sem leiðir samninganefnd ESB, upplýsti framkvæmdastjórn sambandsins um gang mála í dag. En leiðtogaráðið kemur saman til fundar á morgun og vonast til þess að geta lagt lokahönd á nýtt samkomulag. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, sagðist bjartsýnn þótt nokkur ljón væru enn í veginum. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Leiðtogaráð Evrópusambandsins fundar í Brussel á morgun. Þetta er síðasti fundur leiðtogaráðsins fyrir settan útgöngudag Bretlands úr sambandinu en vonast er til þess að í kvöld liggi fyrir hvort nýr útgöngusamningur náist. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, þarf að ná útgöngusamningi í gegnum þingið í síðasta lagi á laugardag. Annars þarf hann að biðja Evrópusambandið um að útgöngu verði frestað enn á ný. Það er því mikið undir fyrir Johnson í samningaviðræðunum, enda lofaði hann því að fresta útgöngu ekki þegar hann sóttist eftir leiðtogasæti Íhaldsflokksins í sumar. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði í dag að hann hafi verið afar bjartsýnn í gær allt þar til breska samninganefndin fékk nokkra bakþanka. Kvaðst þó vongóður um að staðan myndi skýrast sem fyrst. „Það ætti allt að skýrast á næstu sjö til átta klukkustundum. Viðræður standa yfir. Ég vonaðist eftir því í morgun að við myndum fá fullsmíðaðan texta nýs útgöngusamnings,“ sagði Tusk fyrr í dag. Michel Barnier, sem leiðir samninganefnd ESB, upplýsti framkvæmdastjórn sambandsins um gang mála í dag. En leiðtogaráðið kemur saman til fundar á morgun og vonast til þess að geta lagt lokahönd á nýtt samkomulag. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, sagðist bjartsýnn þótt nokkur ljón væru enn í veginum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna