Birkir semur til þriggja mánaða í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2019 14:44 Birkir mun leika í treyju númer 67. mynd/al arabi Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar en þetta var staðfest í dag. Vísir greindi frá því í morgun að sést hafi verið til Birkis koma til Katar og þá fóru fréttir að berast af því að landsliðsmaðurinn væri að semja við félagið. Heimir Hallgrímsson er sem kunnugt er þjálfari Al-Arabi en með liðinu leikur Aron Einar Gunnarsson sem er nú á meiðslalistanum og verður fram á nýtt ár. Birki er ætlað að fylla skarð Arons á miðsvæðinu hjá Al-Arabi sem hefur farið vel af stað á leiktíðinni. Liðið er í öðru sætinu, stigi á eftir toppliðinu.وقع اللاعب “بيركير بيارناسون” لاعب وسط منتخب أيسلندا مع فريق كرة القدم بالنادي #العربي الرياضي بعقد لمدة ثلاثة أشهر. وبذلك سوف يحل بدلاً من مواطنه المصاب أرون غونارسون لدعم خط وسط فريقنا العرباوي. وسيرتدي اللاعب القميص الذي يحمل الرقم “67” pic.twitter.com/OCuPTETx98 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) October 16, 2019 Birkir hefur verið án félags síðan hann samdi við Aston Villa um starfslok í byrjun ágústmánaðar. Derby voru sagðir áhugasamir um miðjumanninn sem ákvað að fara til Katar. Birkir lék afar vel í landsleiknum gegn Frakklandi á föstudagskvöldið en einnig var hann í byrjunarliðinu á mánudaginn í sigrinum á Andorra. Hann verður laus allra mála á nýjan leik í janúar og verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref hjá honum verður. Fótbolti Katar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar en þetta var staðfest í dag. Vísir greindi frá því í morgun að sést hafi verið til Birkis koma til Katar og þá fóru fréttir að berast af því að landsliðsmaðurinn væri að semja við félagið. Heimir Hallgrímsson er sem kunnugt er þjálfari Al-Arabi en með liðinu leikur Aron Einar Gunnarsson sem er nú á meiðslalistanum og verður fram á nýtt ár. Birki er ætlað að fylla skarð Arons á miðsvæðinu hjá Al-Arabi sem hefur farið vel af stað á leiktíðinni. Liðið er í öðru sætinu, stigi á eftir toppliðinu.وقع اللاعب “بيركير بيارناسون” لاعب وسط منتخب أيسلندا مع فريق كرة القدم بالنادي #العربي الرياضي بعقد لمدة ثلاثة أشهر. وبذلك سوف يحل بدلاً من مواطنه المصاب أرون غونارسون لدعم خط وسط فريقنا العرباوي. وسيرتدي اللاعب القميص الذي يحمل الرقم “67” pic.twitter.com/OCuPTETx98 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) October 16, 2019 Birkir hefur verið án félags síðan hann samdi við Aston Villa um starfslok í byrjun ágústmánaðar. Derby voru sagðir áhugasamir um miðjumanninn sem ákvað að fara til Katar. Birkir lék afar vel í landsleiknum gegn Frakklandi á föstudagskvöldið en einnig var hann í byrjunarliðinu á mánudaginn í sigrinum á Andorra. Hann verður laus allra mála á nýjan leik í janúar og verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref hjá honum verður.
Fótbolti Katar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira