Í tilkynningu frá lögreglu segir að talið sé að hann sé klæddur í svartan jakka og dökkar buxur og ljósgráa hettupeysu.
„[], sem er grannvaxinn er 80 kg og 190 sm á hæð, er með blágrá augu og skollitað hár og skeggjaður. Síðast er vitað um ferðir hans við Gömlu Hringbraut um klukkan 11:00 í gærdag, [mánudag] 14. október.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir [] eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.“
Uppfært: Maðurinn er fundinn.