Húsnæðisbætur - líka fyrir herbergi Pawel Bartoszek skrifar 17. október 2019 09:00 Námsmaður sem leigir herbergi á stúdentagörðum á 80 þúsund krónur fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Námsmaður sem leigir herbergi í fjölbýlishúsi í Árbænum á 120 þúsund fær ekki húsnæðisbætur. Einstaklingur í bata sem leigir herbergi á áfangaheimili fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Erlendur verkamaður sem leigir herbergi á athafnasvæði í Höfðunum fær ekki húsnæðisbætur. Samkvæmt lögum geta leigjendur fengið styrk fyrir húsaleigu, húsnæðisbætur. Menn geta deilt á um ágæti þessara bóta eins og annarra en ef niðurgreiða á húsnæði fólks á annað borð er beinn fjárhagslegur stuðningur samt ansi góð leið. Miklu betri en leiguþök eða önnur dulin markaðsinngrip. Í lögum er tekið fram að húsnæðisbætur eru ekki greiddar fyrir herbergi. Þetta hefur Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna gagnrýnt réttilega. Eflaust var hugmyndin að tryggja ákveðin lágmarksgæði á leiguhúsnæði en niðurstaðan er auðvitað bara sú að þeim er refsað sem ekki eiga efni á að leigja heila íbúð út af fyrir sig. Tekjulægra fólk þarf því að gjalda fyrir að geta ekki útvegað sér húsnæði sem fellur að gæðakröfum löggjafans. Síðan hefur löggjafinn ákveðið að verða örlítið sveigjanlegur og borga með herbergjum á stúdentagörðum og áfangaheimilum. Sem er ágætt: sveigjanleiki er af hinu góða. En fyrst við lítum almennt ekki svo að vernda eigi fólk frá því að leigja herbergi á stúdentagörðum og áfangaheimilum þá ætti ekki heldur að reyna refsa fólki sem kýs að leigja sér herbergi einhvers staðar annars staðar.Höfundur er borgarfulltrúi og varaþingmaður Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Pawel Bartoszek Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Sjá meira
Námsmaður sem leigir herbergi á stúdentagörðum á 80 þúsund krónur fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Námsmaður sem leigir herbergi í fjölbýlishúsi í Árbænum á 120 þúsund fær ekki húsnæðisbætur. Einstaklingur í bata sem leigir herbergi á áfangaheimili fær 32.460 krónur í húsnæðisbætur. Erlendur verkamaður sem leigir herbergi á athafnasvæði í Höfðunum fær ekki húsnæðisbætur. Samkvæmt lögum geta leigjendur fengið styrk fyrir húsaleigu, húsnæðisbætur. Menn geta deilt á um ágæti þessara bóta eins og annarra en ef niðurgreiða á húsnæði fólks á annað borð er beinn fjárhagslegur stuðningur samt ansi góð leið. Miklu betri en leiguþök eða önnur dulin markaðsinngrip. Í lögum er tekið fram að húsnæðisbætur eru ekki greiddar fyrir herbergi. Þetta hefur Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna gagnrýnt réttilega. Eflaust var hugmyndin að tryggja ákveðin lágmarksgæði á leiguhúsnæði en niðurstaðan er auðvitað bara sú að þeim er refsað sem ekki eiga efni á að leigja heila íbúð út af fyrir sig. Tekjulægra fólk þarf því að gjalda fyrir að geta ekki útvegað sér húsnæði sem fellur að gæðakröfum löggjafans. Síðan hefur löggjafinn ákveðið að verða örlítið sveigjanlegur og borga með herbergjum á stúdentagörðum og áfangaheimilum. Sem er ágætt: sveigjanleiki er af hinu góða. En fyrst við lítum almennt ekki svo að vernda eigi fólk frá því að leigja herbergi á stúdentagörðum og áfangaheimilum þá ætti ekki heldur að reyna refsa fólki sem kýs að leigja sér herbergi einhvers staðar annars staðar.Höfundur er borgarfulltrúi og varaþingmaður Viðreisnar.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar