Konungleg leyndarmál afhjúpuð í nýrri bók Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2019 21:46 Elísabet II Englandsdrottning var með fjólubláan hatt þegar hún afhenti bikarinn á síðustu Royal Ascot kappreiðum, en fólk veðjar um lit hattsins á hverju ári. Mynd//Getty Elísabet II Englandsdrottning lætur aðra um að ganga til nýja skó áður en hún notar þá. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bókinni The Other Side of the Coin: The Queen, The Dresser and the Wardrobe. Angela Kelly, vinkona og starfsmaður Elísabetar Englandsdrottningar í 25 ár, er höfundur bókarinnar en drottningin sjálf gaf leyfi sitt fyrir útgáfunni. „Drottningin hefur lítinn tíma út af fyrir sig og hefur ekki tíma til að ganga til nýja skó, við notum sömu skóstærð og því passar best að gera þetta svona,“ skrifar Kelly um þetta einstaka hlutverk sitt. Kelly sér um að velja föt, skó og skartgripi fyrir drottninguna og hefur unnið við það frá árinu 2002. Tímaritið Hello birtir nokkur sniðug leyndarmál sem Kelly afhjúpar í bókinni. Samkvæmt frétt á vef BBC skrifar Kelly meðal annars um atriðið sem drottningin lék í ásamt leikaranum Daniel Craig fyrir ólympíuleikana árið 2012. Þurfti drottningin aðeins að hugsa sig um í fimm mínútur áður en hún sagði já. „Innan nokkurra mínúta var ég að segja leikstjóranum góðu fréttirnar, ég held að hann hafi næstum því dottið úr stólnum sínum þegar ég sagði að eina skilyrði drottningarinnar væri að hún fengi að segja frægu línuna „Góða kvöldið herra Bond.““Kelly segir líka frá því að eftir að þær komust að því að fólk væri að veðja um litinn á hatti drottningar þegar hún mætir á Royal Ascot kappreiðarnar, ákváð Kelly að gera þetta meira spennandi. Gekk hún meira að segja svo langt að setja aðra hatta víða um höllina til að villa um fyrir fólki. „Ég hitti eiganda Paddy Power og við ákváðum að lokað yrði fyrir veðmál um litinn á hatti drottningar á ákveðnum tíma til þess að koma í veg fyrir svindl.“Bókin er strax komin á metsölulista.Mynd/AmazonÍ bókinni er skrifað um faðmlag drottningarinnar og Michelle Obama, en þar vakti athygli að drottningin hefði heilsað Obama með faðmlagi.„Í rauninni voru þetta ósjálfráð viðbrögð hjá drottningunni að sýna þessari frábæru konu ástúð og virðingu.“ Kelly uppljóstraði því hvernig Yorkshire te var notað til þess að líkja eftir litnum á skírnakjól konungsfjölskyldunnar. Á síðasta ári var gerð eftirlíking af skírnarkjól sem hafði verið notaður innan fjölskyldunnar í meira en tíu ár. Til þess að hafa eftirlíkinguna sem nákvæmasta var notað sterkasta teið sem völ var á. „Við settum hvert blúndustykki í litla skál úr eldhúsinu, fyllta með köldu vatni og tepoka og létum liggja í bleyti í um fimm mínútur, en kíktum reglulega á þetta þangað til liturinn varð fullkominn.“ Bókin kemur ekki út fyrr en á morgun en er strax komin á metsölulista Amazon vegna forpantana. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. 3. júní 2019 18:30 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25. janúar 2019 10:35 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24. janúar 2019 10:05 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Elísabet II Englandsdrottning lætur aðra um að ganga til nýja skó áður en hún notar þá. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bókinni The Other Side of the Coin: The Queen, The Dresser and the Wardrobe. Angela Kelly, vinkona og starfsmaður Elísabetar Englandsdrottningar í 25 ár, er höfundur bókarinnar en drottningin sjálf gaf leyfi sitt fyrir útgáfunni. „Drottningin hefur lítinn tíma út af fyrir sig og hefur ekki tíma til að ganga til nýja skó, við notum sömu skóstærð og því passar best að gera þetta svona,“ skrifar Kelly um þetta einstaka hlutverk sitt. Kelly sér um að velja föt, skó og skartgripi fyrir drottninguna og hefur unnið við það frá árinu 2002. Tímaritið Hello birtir nokkur sniðug leyndarmál sem Kelly afhjúpar í bókinni. Samkvæmt frétt á vef BBC skrifar Kelly meðal annars um atriðið sem drottningin lék í ásamt leikaranum Daniel Craig fyrir ólympíuleikana árið 2012. Þurfti drottningin aðeins að hugsa sig um í fimm mínútur áður en hún sagði já. „Innan nokkurra mínúta var ég að segja leikstjóranum góðu fréttirnar, ég held að hann hafi næstum því dottið úr stólnum sínum þegar ég sagði að eina skilyrði drottningarinnar væri að hún fengi að segja frægu línuna „Góða kvöldið herra Bond.““Kelly segir líka frá því að eftir að þær komust að því að fólk væri að veðja um litinn á hatti drottningar þegar hún mætir á Royal Ascot kappreiðarnar, ákváð Kelly að gera þetta meira spennandi. Gekk hún meira að segja svo langt að setja aðra hatta víða um höllina til að villa um fyrir fólki. „Ég hitti eiganda Paddy Power og við ákváðum að lokað yrði fyrir veðmál um litinn á hatti drottningar á ákveðnum tíma til þess að koma í veg fyrir svindl.“Bókin er strax komin á metsölulista.Mynd/AmazonÍ bókinni er skrifað um faðmlag drottningarinnar og Michelle Obama, en þar vakti athygli að drottningin hefði heilsað Obama með faðmlagi.„Í rauninni voru þetta ósjálfráð viðbrögð hjá drottningunni að sýna þessari frábæru konu ástúð og virðingu.“ Kelly uppljóstraði því hvernig Yorkshire te var notað til þess að líkja eftir litnum á skírnakjól konungsfjölskyldunnar. Á síðasta ári var gerð eftirlíking af skírnarkjól sem hafði verið notaður innan fjölskyldunnar í meira en tíu ár. Til þess að hafa eftirlíkinguna sem nákvæmasta var notað sterkasta teið sem völ var á. „Við settum hvert blúndustykki í litla skál úr eldhúsinu, fyllta með köldu vatni og tepoka og létum liggja í bleyti í um fimm mínútur, en kíktum reglulega á þetta þangað til liturinn varð fullkominn.“ Bókin kemur ekki út fyrr en á morgun en er strax komin á metsölulista Amazon vegna forpantana.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. 3. júní 2019 18:30 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25. janúar 2019 10:35 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24. janúar 2019 10:05 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. 3. júní 2019 18:30
Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25. janúar 2019 10:35
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24. janúar 2019 10:05