Vörubílstjórinn í gæsluvarðhald Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 14:38 Skissa af hinum grunaða, Maurice Robinson, sem mætti fyrir dómara í dag. AP Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun norður-írska vörubílstjórann Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays, austur af London, í síðustu viku. Robinson hefur verið ákærður fyrir morð, aðild að mansali og peningaþvætti. Hinn 25 ára Robinson mætti fyrir dómara í gegnum myndbandsupptöku. „Þetta er alþjóðlegt net sem sér til þess að mikill fjöldi flóttamanna kemur til Bretlands,“ sagði saksóknara fyrir dómi í morgun. Robinson var handtekinn skömmu eftir að líkin fundust í kæligámnum á flutningabílnum. Hafði fólkið þá verið flutt frá belgísku hafnarborginni Zeebrugge. Fyrstu fréttir hermdu að hin látnu væru Kínverjar, en síðustu daga hafa komið fréttir um að hluti þeirra kunni að hafa komið frá Víetnam. Talið er að hin látnu hafi verið hluti af um hundrað manna hópi sem reyndu að smygla sér til Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands skrifaði í morgun undir í sérstaka minningarbók um hina látnu þar sem hann hét því að breska ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að tryggja að hinir ábyrgu yrði dregnir fyrir dóm. Robinson mun næst mæta fyrir dómara þann 25. nóvember. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna málsins í síðustu viku, en þeim var sleppt í gær. Bretland England Tengdar fréttir Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun norður-írska vörubílstjórann Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays, austur af London, í síðustu viku. Robinson hefur verið ákærður fyrir morð, aðild að mansali og peningaþvætti. Hinn 25 ára Robinson mætti fyrir dómara í gegnum myndbandsupptöku. „Þetta er alþjóðlegt net sem sér til þess að mikill fjöldi flóttamanna kemur til Bretlands,“ sagði saksóknara fyrir dómi í morgun. Robinson var handtekinn skömmu eftir að líkin fundust í kæligámnum á flutningabílnum. Hafði fólkið þá verið flutt frá belgísku hafnarborginni Zeebrugge. Fyrstu fréttir hermdu að hin látnu væru Kínverjar, en síðustu daga hafa komið fréttir um að hluti þeirra kunni að hafa komið frá Víetnam. Talið er að hin látnu hafi verið hluti af um hundrað manna hópi sem reyndu að smygla sér til Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands skrifaði í morgun undir í sérstaka minningarbók um hina látnu þar sem hann hét því að breska ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að tryggja að hinir ábyrgu yrði dregnir fyrir dóm. Robinson mun næst mæta fyrir dómara þann 25. nóvember. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna málsins í síðustu viku, en þeim var sleppt í gær.
Bretland England Tengdar fréttir Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06
Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35
Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15