Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 14:30 LeBron James með dóttur sinni fyrir þremur árum. Getty/Thearon W. Henderson Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu vegna skógareldanna sem geisa í norðanverðri Kaliforníu eins og Vísir sagði frá. Hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur nú verið skipað að yfirgefa heimili sín í norðanverðri Kaliforníu vegna skógareldanna. Nú er komið í ljós að körfuboltastjarnan LeBron James er einn af þeim sem þurfti að yfirgefa húsið sitt. LeBron James lét vita af því á Twitter að hann sé í raun á vergangi með fjölskyldu sína til að finna stað til að gista á eftir að rýma þurfti húsið þeirra. Lebron James á þrjú börn með konu sinni Savannah Brinson, strákana LeBron Jr. (fæddur 2004), Bryce (fæddur 2007) og stelpuna Zhuri (fædd 2014).Man these LA aren’t no joke. Had to emergency evacuate my house and I’ve been driving around with my family trying to get rooms. No luck so far! — LeBron James (@KingJames) October 28, 2019 „Þessir skógareldar í Los Angeles eru ekkert grín. Þurfti að rýma húsið snarlega og ég hef verið að keyra um með fjölskyldu mína til að finna samarstað. Hef ekki haft heppnina með mér hingað til,“ skrifaði Lebron James. Lebron James er reyndar fyrir löngu kominn í hóp ofurríka fólksins í Bandaríkjunum og ætti því að eiga efni á hótelgistingu. Það má búast við því að stærsti hluti hinna sé ekki eins góðri stöðu og hann. LeBron gæti verið að bjóða upp á smá gagnrýni á netinu með að skrifa eins dramatíska færslu og hér fyrir ofan.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira