Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 18:36 Sverrir lék allan leikinn í sigri PAOK. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar.
Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira