Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2019 12:03 Lík fólksins fannst í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Talið er að það hafi verið kínverskt. Vísir/EPA Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover. Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover.
Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Sjá meira
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06