Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. október 2019 17:23 Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum.
Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34