Kaupendur Núps vilja höfða til fólks sem vill fara sér hægt Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2019 15:44 Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Félagið HérNú hefur keypt skólahúsin á Núpi í Dýrafirði af íslenska ríkinu. Aðili sem kemur að kaupunum segir að til standi að byggja upp og gera eitthvað úr mannvirkjunum á Núpi. Nákvæmlega hvað liggi þó ekki fyrir enn. Sagt var frá kaupunum á vef BB í gær og þar kom fram að kaupin hafi verið frágengin í byrjun mánaðarins og búið sé að afhenda eignirnar.Hafsteinn Helgason er einn þriggja eigenda Núps.Arctic CircleHafsteinn Helgason, einn eiganda Núps, segir í samtali við Vísi að Vestfirðir séu góður staður fyrir þá sem vilji ekki taka þátt í massatúrisma. Eigendur HérNú vilji höfða til fólks sem vilji fara sér hægt, hlusta og fugla og vindinn í klettunum. Fólk sem vilji sjá annað en hveri og fossa. Óspillt fjöll og sjó. Framtíðin sé þó enn í mótun. Hafsteinn á þriðjungshlut í HérNú á móti þeim Indriða Benediktssyni og Þorsteini Jónssyni. Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Þar er skóli og tvær heimavistir, sundlaug, íþróttasalur og ýmislegt fleira. Ríkiskaup auglýstu Núp til sölu árið 2017. Á árum áður var starfræktur unglingaskóli og var honum breytt í héraðsskóla árið 1927. Sá skóli var starfræktur allt til ársins 1992. Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Félagið HérNú hefur keypt skólahúsin á Núpi í Dýrafirði af íslenska ríkinu. Aðili sem kemur að kaupunum segir að til standi að byggja upp og gera eitthvað úr mannvirkjunum á Núpi. Nákvæmlega hvað liggi þó ekki fyrir enn. Sagt var frá kaupunum á vef BB í gær og þar kom fram að kaupin hafi verið frágengin í byrjun mánaðarins og búið sé að afhenda eignirnar.Hafsteinn Helgason er einn þriggja eigenda Núps.Arctic CircleHafsteinn Helgason, einn eiganda Núps, segir í samtali við Vísi að Vestfirðir séu góður staður fyrir þá sem vilji ekki taka þátt í massatúrisma. Eigendur HérNú vilji höfða til fólks sem vilji fara sér hægt, hlusta og fugla og vindinn í klettunum. Fólk sem vilji sjá annað en hveri og fossa. Óspillt fjöll og sjó. Framtíðin sé þó enn í mótun. Hafsteinn á þriðjungshlut í HérNú á móti þeim Indriða Benediktssyni og Þorsteini Jónssyni. Mannvirkin á Núpi eru umfangsmikil og saman eru þau um 4.600 fermetrar. Þar er skóli og tvær heimavistir, sundlaug, íþróttasalur og ýmislegt fleira. Ríkiskaup auglýstu Núp til sölu árið 2017. Á árum áður var starfræktur unglingaskóli og var honum breytt í héraðsskóla árið 1927. Sá skóli var starfræktur allt til ársins 1992.
Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira