Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 15:00 Alex Morgan með HM-bikarinn og silfurskóinn sem hún vann á HM 2019. Getty/Quality Sport Images Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Alex Morgan og eiginmaður hennar Servando Carrasco létur vita af því á Instagram að þau eiga von á sínu fyrsta barni í apríl.We are already in love and we haven’t even met her yet. Newest member of the Carrasco family, coming soon. pic.twitter.com/xeJPuDQgiS — Alex Morgan (@alexmorgan13) October 23, 2019 „Við erum strax orðin ástfangin af henni og við höfum ekki hitt hana ennþá. Nýjasti meðlimur Carrasco fjölskyldunnar kemur fljótlega í heiminn,“ skrifaði Alex Morgan. Alex Morgan verður því í barneignarfríi næstu mánuðina. Hún mun missa af byrjun tímabilsins með Orlando Pride og undankeppni Ólympíuleikanna með bandaríska landsliðinu. Heimildir ESPN er hins vegar þær að Alex Morgan ætli sér að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar sem fara fram um þremur mánuðum eftir að hún eignast barnið. Ólympíuleikarnir hefjast 22. júlí. Alex Morgan ætlar sér líka að vera með á HM 2023 en þá verður hún orðin 34 ára gömul. Hún var búin að gefa það út áður en það varð opinbert að hún væri ófrísk. Congratulations Servando and @alexmorgan13! pic.twitter.com/wBS51l8mnk — LA Galaxy (@LAGalaxy) October 23, 2019 Alex Morgan er frábær leikmaður og hefur 107 mörk í 169 landsleikjum. Hún skoraði sex mörk á HM í sumar og var markahæst en missti af gullskónum þar sem liðsfélagi hennar, Megan Rapinoe, spilaði færri leiki. Alex Morgan hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vann Ólympíugull í London 2012. Bandaríkin Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Alex Morgan og eiginmaður hennar Servando Carrasco létur vita af því á Instagram að þau eiga von á sínu fyrsta barni í apríl.We are already in love and we haven’t even met her yet. Newest member of the Carrasco family, coming soon. pic.twitter.com/xeJPuDQgiS — Alex Morgan (@alexmorgan13) October 23, 2019 „Við erum strax orðin ástfangin af henni og við höfum ekki hitt hana ennþá. Nýjasti meðlimur Carrasco fjölskyldunnar kemur fljótlega í heiminn,“ skrifaði Alex Morgan. Alex Morgan verður því í barneignarfríi næstu mánuðina. Hún mun missa af byrjun tímabilsins með Orlando Pride og undankeppni Ólympíuleikanna með bandaríska landsliðinu. Heimildir ESPN er hins vegar þær að Alex Morgan ætli sér að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar sem fara fram um þremur mánuðum eftir að hún eignast barnið. Ólympíuleikarnir hefjast 22. júlí. Alex Morgan ætlar sér líka að vera með á HM 2023 en þá verður hún orðin 34 ára gömul. Hún var búin að gefa það út áður en það varð opinbert að hún væri ófrísk. Congratulations Servando and @alexmorgan13! pic.twitter.com/wBS51l8mnk — LA Galaxy (@LAGalaxy) October 23, 2019 Alex Morgan er frábær leikmaður og hefur 107 mörk í 169 landsleikjum. Hún skoraði sex mörk á HM í sumar og var markahæst en missti af gullskónum þar sem liðsfélagi hennar, Megan Rapinoe, spilaði færri leiki. Alex Morgan hefur tvisvar orðið heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vann Ólympíugull í London 2012.
Bandaríkin Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira