Að slá frá sér flugum og sprengjum Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 24. október 2019 07:00 Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka. Grafið er eftir öllum veikum persónueinkennum, mannlegum mistökum, öllum hikum og yfirsjónum til þess að grafa undan þeim. Konur sem taka slaginn og falla og rísa aftur upp til þess að taka slaginn aftur, fyrir allar þær sem bíða í röð fyrir aftan, ættu að fá medalíu, ættu að fá faðmlög, ættu að fá klapp á bakið. Einlægt klapp á bakið. Þær í fremstu röð draga okkur hinar, sem erum of þreyttar, áfram. Þær telja niður daga í góða daga þar sem þær þurfa ekki að telja í okkur kjark. Þær slá frá sér flugur og sprengjur, mjaka okkur áfram í átt að réttlátari heimi þar sem konur eru ekki slegnar fyrir að standa vörð um málstað, eru ekki slegnar fyrir að öskra eftir grundvallarmannréttindum, fyrir að svara fyrir sig, fyrir að svara fyrir þær sem eru niðurlægðar, þær, sem er hent út á götu, hrint fram af svölum. Kurteisi er kjaftæði þegar konur þurfa að kyngja niðurfellingu nauðgunarmála, þurfa að réttlæta móðurhlutverk fatlaðra, þurfa að brosa á móti „bröndurum“. Mig langar að þakka þeim sem hafa tekið slaginn. Þeim sem líta til baka til mín með glóðarauga, sprungna vör og blóðuga hnúa og blikka. Blikka og klukka mig. Þú næst, segja þær. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Sjá meira
Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka. Grafið er eftir öllum veikum persónueinkennum, mannlegum mistökum, öllum hikum og yfirsjónum til þess að grafa undan þeim. Konur sem taka slaginn og falla og rísa aftur upp til þess að taka slaginn aftur, fyrir allar þær sem bíða í röð fyrir aftan, ættu að fá medalíu, ættu að fá faðmlög, ættu að fá klapp á bakið. Einlægt klapp á bakið. Þær í fremstu röð draga okkur hinar, sem erum of þreyttar, áfram. Þær telja niður daga í góða daga þar sem þær þurfa ekki að telja í okkur kjark. Þær slá frá sér flugur og sprengjur, mjaka okkur áfram í átt að réttlátari heimi þar sem konur eru ekki slegnar fyrir að standa vörð um málstað, eru ekki slegnar fyrir að öskra eftir grundvallarmannréttindum, fyrir að svara fyrir sig, fyrir að svara fyrir þær sem eru niðurlægðar, þær, sem er hent út á götu, hrint fram af svölum. Kurteisi er kjaftæði þegar konur þurfa að kyngja niðurfellingu nauðgunarmála, þurfa að réttlæta móðurhlutverk fatlaðra, þurfa að brosa á móti „bröndurum“. Mig langar að þakka þeim sem hafa tekið slaginn. Þeim sem líta til baka til mín með glóðarauga, sprungna vör og blóðuga hnúa og blikka. Blikka og klukka mig. Þú næst, segja þær.
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun