Nýr forseti Túnis heitir því að berjast gegn spillingu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 15:17 Kais Saied, nýr forseti Túnis. AP/Hassene Dridi Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð. Túnis Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Sjá meira
Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð.
Túnis Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Sjá meira