Helmingur landsmanna með litlar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2019 14:35 Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Helmingur landsmanna kveðst hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans sem samþykktur þar á haustþingi. Um þriðjungur, 34% hafði hins vegar miklar áhyggjur. Þetta er á meðal niðurstæðna könnunar sem MMR framkvæmdi um áhrif þriðja orkupakkans. Karlar (55% aðspurðra) reyndust mun líklegri en konur (43% aðspurðra) til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni Íslendinga. Fjörutíu og eitt prósent karla sögðust hafa mjög litlar eða engar áhyggjur samanborið við 23% kvenna. Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Stuðningsfólk Miðflokksins (90%) reyndist aftur á móti líklegast til að segjast hafa miklar áhyggjur en Miðflokkurinn var sá flokkur sem barðist hvað harðast gegn innleiðingu orkupakkans og stóð fyrir langvarandi málþófi vegna málsins. Spurt var: Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar?MMR Sextíu og fjögur prósent þeirra sem kváðust styðja ríkisstjórnina sögðust hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni samanborið við 39% þeirra sem sögðust ekki styðja ríkisstjórnina. Fólk sem sagðist fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandins (80%) var mun líklegra til að segjast hafa litlar áhyggjur en það sem sagðist vera andvígt inngöngu. Skoðanakönnunin var framkvæmd 9.-16. september en einstaklingar, 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1045 einstaklingar. Það skal athugað að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðast við 1000 svarendur sem geta verið allt frá +/- 3,1%. Alþingi Skoðanakannanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Sjá meira
Helmingur landsmanna kveðst hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans sem samþykktur þar á haustþingi. Um þriðjungur, 34% hafði hins vegar miklar áhyggjur. Þetta er á meðal niðurstæðna könnunar sem MMR framkvæmdi um áhrif þriðja orkupakkans. Karlar (55% aðspurðra) reyndust mun líklegri en konur (43% aðspurðra) til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni Íslendinga. Fjörutíu og eitt prósent karla sögðust hafa mjög litlar eða engar áhyggjur samanborið við 23% kvenna. Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Stuðningsfólk Miðflokksins (90%) reyndist aftur á móti líklegast til að segjast hafa miklar áhyggjur en Miðflokkurinn var sá flokkur sem barðist hvað harðast gegn innleiðingu orkupakkans og stóð fyrir langvarandi málþófi vegna málsins. Spurt var: Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar?MMR Sextíu og fjögur prósent þeirra sem kváðust styðja ríkisstjórnina sögðust hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni samanborið við 39% þeirra sem sögðust ekki styðja ríkisstjórnina. Fólk sem sagðist fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandins (80%) var mun líklegra til að segjast hafa litlar áhyggjur en það sem sagðist vera andvígt inngöngu. Skoðanakönnunin var framkvæmd 9.-16. september en einstaklingar, 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1045 einstaklingar. Það skal athugað að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðast við 1000 svarendur sem geta verið allt frá +/- 3,1%.
Alþingi Skoðanakannanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Sjá meira
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35
Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30
Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18
Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01