Helmingur landsmanna með litlar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2019 14:35 Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Helmingur landsmanna kveðst hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans sem samþykktur þar á haustþingi. Um þriðjungur, 34% hafði hins vegar miklar áhyggjur. Þetta er á meðal niðurstæðna könnunar sem MMR framkvæmdi um áhrif þriðja orkupakkans. Karlar (55% aðspurðra) reyndust mun líklegri en konur (43% aðspurðra) til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni Íslendinga. Fjörutíu og eitt prósent karla sögðust hafa mjög litlar eða engar áhyggjur samanborið við 23% kvenna. Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Stuðningsfólk Miðflokksins (90%) reyndist aftur á móti líklegast til að segjast hafa miklar áhyggjur en Miðflokkurinn var sá flokkur sem barðist hvað harðast gegn innleiðingu orkupakkans og stóð fyrir langvarandi málþófi vegna málsins. Spurt var: Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar?MMR Sextíu og fjögur prósent þeirra sem kváðust styðja ríkisstjórnina sögðust hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni samanborið við 39% þeirra sem sögðust ekki styðja ríkisstjórnina. Fólk sem sagðist fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandins (80%) var mun líklegra til að segjast hafa litlar áhyggjur en það sem sagðist vera andvígt inngöngu. Skoðanakönnunin var framkvæmd 9.-16. september en einstaklingar, 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1045 einstaklingar. Það skal athugað að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðast við 1000 svarendur sem geta verið allt frá +/- 3,1%. Alþingi Skoðanakannanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Helmingur landsmanna kveðst hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans sem samþykktur þar á haustþingi. Um þriðjungur, 34% hafði hins vegar miklar áhyggjur. Þetta er á meðal niðurstæðna könnunar sem MMR framkvæmdi um áhrif þriðja orkupakkans. Karlar (55% aðspurðra) reyndust mun líklegri en konur (43% aðspurðra) til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni Íslendinga. Fjörutíu og eitt prósent karla sögðust hafa mjög litlar eða engar áhyggjur samanborið við 23% kvenna. Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Stuðningsfólk Miðflokksins (90%) reyndist aftur á móti líklegast til að segjast hafa miklar áhyggjur en Miðflokkurinn var sá flokkur sem barðist hvað harðast gegn innleiðingu orkupakkans og stóð fyrir langvarandi málþófi vegna málsins. Spurt var: Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar?MMR Sextíu og fjögur prósent þeirra sem kváðust styðja ríkisstjórnina sögðust hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni samanborið við 39% þeirra sem sögðust ekki styðja ríkisstjórnina. Fólk sem sagðist fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandins (80%) var mun líklegra til að segjast hafa litlar áhyggjur en það sem sagðist vera andvígt inngöngu. Skoðanakönnunin var framkvæmd 9.-16. september en einstaklingar, 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1045 einstaklingar. Það skal athugað að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðast við 1000 svarendur sem geta verið allt frá +/- 3,1%.
Alþingi Skoðanakannanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35
Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30
Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18
Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01