Katrín Tanja heillaði alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 12:00 Kartín Tanja Davíðsdóttir á sviðinu. Skjámynd/Twitter Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019 CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Sjá meira
Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019
CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Sjá meira