Zabit Magomedsharipov með sigur í Rússlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. nóvember 2019 22:56 UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Fleiri fréttir Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Fleiri fréttir Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Sjá meira
Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00