Landfylling í Sundahöfn tekur á sig mynd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. nóvember 2019 20:00 Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar. Reykjavík Skipulag Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira