Daníel Guðni: Ógeðslega leiðinlegt að horfa á frammistöðu strákanna í fjórða leikhluta Smári Jökull Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 21:21 Daníel Guðni var ekki sáttur með sína menn. vísir/daníel Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðasta fjórðungnum gegn Stjörnunni í kvöld. „Við vorum drullulélegir og eins og okkur langaði ekki að vinna þennan leik. Það var ógeðslega leiðinlegt að horfa á frammistöðu strákanna hérna í fjórða leikhluta,“ sagði Daníel Guðni í samtali við Vísi eftir leik. „Við reyndum að nýta okkur villuvandræðin þeirra. Þegar hann (Jamar Akoh) kom svo aftur inn þá var áherslan að gera það aftur en þá fóru menn bara að taka einhver þriggja stiga skot og tóku lélegar ákvarðanir. Ég er drulluósáttur með þetta.“ Grindvíkingar fengu 95 stig á sig í kvöld og þar af 31 í síðasta leikhlutanum. Það er ekki vænlegt til árangurs. „Lykilleikmenn í liðinu klikka á opnum skotum í hvívetna finnst manni. Þetta stendur allt og fellur með vörninni, þetta er bara vörnin. Þegar við skorum 83 stig í leik eigum við að vinna leiki hérna en það þarf eitthvað að fara að gerast varnarlega, við þurfum að breyta einhverju,“ bætti Daníel við og tók undir með blaðamanni sem spurði hvort þetta væri einfaldlega spurning um hugarfar manna. „Ég bara næ því ekki þegar menn eru á heimavelli, fyrir framan áhorfendurna sína og mér finnst þetta vera gutl á tímabili. Ég var bara drullupirraður með þetta. Við erum með 45-40 stöðu í hálfleik og voða stemmning og svo halda menn að þetta komi af sjálfum sér." „Það er eins og menn séu bara sáttir að taka lélegar ákvarðanir og fá hraðaupphlaupskörfur í andlitið hvað eftir annað. Þetta er bara óþolandi,“ sagði Daníel Guðni að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðasta fjórðungnum gegn Stjörnunni í kvöld. „Við vorum drullulélegir og eins og okkur langaði ekki að vinna þennan leik. Það var ógeðslega leiðinlegt að horfa á frammistöðu strákanna hérna í fjórða leikhluta,“ sagði Daníel Guðni í samtali við Vísi eftir leik. „Við reyndum að nýta okkur villuvandræðin þeirra. Þegar hann (Jamar Akoh) kom svo aftur inn þá var áherslan að gera það aftur en þá fóru menn bara að taka einhver þriggja stiga skot og tóku lélegar ákvarðanir. Ég er drulluósáttur með þetta.“ Grindvíkingar fengu 95 stig á sig í kvöld og þar af 31 í síðasta leikhlutanum. Það er ekki vænlegt til árangurs. „Lykilleikmenn í liðinu klikka á opnum skotum í hvívetna finnst manni. Þetta stendur allt og fellur með vörninni, þetta er bara vörnin. Þegar við skorum 83 stig í leik eigum við að vinna leiki hérna en það þarf eitthvað að fara að gerast varnarlega, við þurfum að breyta einhverju,“ bætti Daníel við og tók undir með blaðamanni sem spurði hvort þetta væri einfaldlega spurning um hugarfar manna. „Ég bara næ því ekki þegar menn eru á heimavelli, fyrir framan áhorfendurna sína og mér finnst þetta vera gutl á tímabili. Ég var bara drullupirraður með þetta. Við erum með 45-40 stöðu í hálfleik og voða stemmning og svo halda menn að þetta komi af sjálfum sér." „Það er eins og menn séu bara sáttir að taka lélegar ákvarðanir og fá hraðaupphlaupskörfur í andlitið hvað eftir annað. Þetta er bara óþolandi,“ sagði Daníel Guðni að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira