Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2019 16:13 Rúnar Páll er að hefja sitt sjöunda tímabil sem þjálfari Stjörnunnar. Þar verður hann með Ólaf Jóhannesson sér við hlið. mynd/stöð 2 Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55