Tröllvaxinn munur á húsnæðislánum: Fjórum sinnum hærri vextir á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2019 16:00 Þáttastjórnandinn Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér vaxtamarkaðinn og muninn á milli Íslands og Svíþjóðar. Mynd/Hvar er best að búa? Elín Elísabet Torfadóttir og Konráð Pálmason fluttu ásamt þremur sonum sínum til Stokkhólms sumarið 2016. Þau eru búin að koma sér notalega fyrir í rauðmáluðu timburhúsi í skógarjaðri í úthverfi borgarinnar, sem þau keyptu níu mánuðum eftir að þau fluttu út. Lóa Pind heimsækir fjölskylduna í öðrum þætti af Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Þau tóku húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir á láninu þeirra voru 1,3 prósent. Lóa Pind kannaði vaxtamarkaðinn á Íslandi við vinnslu þáttanna, þá voru lægstu óverðtryggðu breytilegu vextir á Íslandi 5,4 prósent eins og sjá má í myndbrotinu sem hér fylgir. Það voru sem sagt fjórum sinnum hærri vextir á íslenskum krónum en sænskum. Í myndbrotinu sem hér fylgir úr þætti kvöldsins má sjá hvað það munar miklu á láni til 40 ára.Elín Elísabet Torfadóttir tók húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir voru 1,3 prósent.Mynd/Hvar er best að búa?Þátturinn er annar í röðinni af átta þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir ásamt myndatökumanni, fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Fjórir þættir verða sýndir fyrir jól og fjórir eftir jól. Í þáttunum heimsækja þau Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast, meðal annars fjölskyldu sem er að byggja draumahús á Balí, flugvirkja og markþjálfa í Englandi, unga fjögurra barna móður sem gerðist múslimi í Marokkó, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi lögregluþjón og fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Bíó og sjónvarp Húsnæðismál Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður var níu mánuði að finna sér vinnu í Svíþjóð en sér samt ekki eftir að hafa flutt þangað með fjölskylduna. 17. nóvember 2019 13:00 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Elín Elísabet Torfadóttir og Konráð Pálmason fluttu ásamt þremur sonum sínum til Stokkhólms sumarið 2016. Þau eru búin að koma sér notalega fyrir í rauðmáluðu timburhúsi í skógarjaðri í úthverfi borgarinnar, sem þau keyptu níu mánuðum eftir að þau fluttu út. Lóa Pind heimsækir fjölskylduna í öðrum þætti af Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Þau tóku húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir á láninu þeirra voru 1,3 prósent. Lóa Pind kannaði vaxtamarkaðinn á Íslandi við vinnslu þáttanna, þá voru lægstu óverðtryggðu breytilegu vextir á Íslandi 5,4 prósent eins og sjá má í myndbrotinu sem hér fylgir. Það voru sem sagt fjórum sinnum hærri vextir á íslenskum krónum en sænskum. Í myndbrotinu sem hér fylgir úr þætti kvöldsins má sjá hvað það munar miklu á láni til 40 ára.Elín Elísabet Torfadóttir tók húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir voru 1,3 prósent.Mynd/Hvar er best að búa?Þátturinn er annar í röðinni af átta þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir ásamt myndatökumanni, fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Fjórir þættir verða sýndir fyrir jól og fjórir eftir jól. Í þáttunum heimsækja þau Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast, meðal annars fjölskyldu sem er að byggja draumahús á Balí, flugvirkja og markþjálfa í Englandi, unga fjögurra barna móður sem gerðist múslimi í Marokkó, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi lögregluþjón og fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Bíó og sjónvarp Húsnæðismál Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður var níu mánuði að finna sér vinnu í Svíþjóð en sér samt ekki eftir að hafa flutt þangað með fjölskylduna. 17. nóvember 2019 13:00 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður var níu mánuði að finna sér vinnu í Svíþjóð en sér samt ekki eftir að hafa flutt þangað með fjölskylduna. 17. nóvember 2019 13:00