Endurtaka leikinn og loka eyjunum fyrir ferðamönnum vegna viðhalds Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2019 14:50 Ásmundarstakkur á Suðurey. Getty Færeyingar munu loka eyjunum fyrir ferðamönnum helgina 16. og 17. apríl á næsta ári vegna viðhalds. Munu heimamenn og sjálfboðaliðar þá vinna að viðhaldi og uppbyggingu á vinsælum ferðamannastöðum á eyjunum. Eyjunum var lokað vegna viðhalds fyrr á árinu og þótti verkefið takast það vel að ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn. Þetta kemur fram á heimasíðunni Visit Faroe Islands. Straumur ferðamanna til Færeyja hefur stóraukist á síðustu árum, en árið 2013 heimsóttu 68 þúsund ferðamenn eyjarnar, en fjöldinn var 110 þúsund á síðasta ári. Til samanburðar búa um 51 þúsund manns í Færeyjum. Umræðan um hvernig skyldi takast á við hinn stóraukna ferðamannastraum var eitt helsta kosningamálið í þingkosningunum sem fram fóru í Færeyjum í ágúst. Verkefnið ber heitið „Lokað vegna viðhalds – opið fyrir sjálfboðaliðsferðamennsku“. Þannig er auglýst eftir ákveðnum fjölda sjálfboðaliða og er þeim boðið upp á fæði og húsnæði á meðan á helginni stendur, gegn því að vinna að viðvaldi á fjórtán völdum ferðamannastöðum á eyjunum. Færeyjar Tengdar fréttir Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. 1. maí 2019 17:45 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Færeyingar munu loka eyjunum fyrir ferðamönnum helgina 16. og 17. apríl á næsta ári vegna viðhalds. Munu heimamenn og sjálfboðaliðar þá vinna að viðhaldi og uppbyggingu á vinsælum ferðamannastöðum á eyjunum. Eyjunum var lokað vegna viðhalds fyrr á árinu og þótti verkefið takast það vel að ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn. Þetta kemur fram á heimasíðunni Visit Faroe Islands. Straumur ferðamanna til Færeyja hefur stóraukist á síðustu árum, en árið 2013 heimsóttu 68 þúsund ferðamenn eyjarnar, en fjöldinn var 110 þúsund á síðasta ári. Til samanburðar búa um 51 þúsund manns í Færeyjum. Umræðan um hvernig skyldi takast á við hinn stóraukna ferðamannastraum var eitt helsta kosningamálið í þingkosningunum sem fram fóru í Færeyjum í ágúst. Verkefnið ber heitið „Lokað vegna viðhalds – opið fyrir sjálfboðaliðsferðamennsku“. Þannig er auglýst eftir ákveðnum fjölda sjálfboðaliða og er þeim boðið upp á fæði og húsnæði á meðan á helginni stendur, gegn því að vinna að viðvaldi á fjórtán völdum ferðamannastöðum á eyjunum.
Færeyjar Tengdar fréttir Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. 1. maí 2019 17:45 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. 1. maí 2019 17:45
Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21