Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 16:15 Hvar er best að búa? hefjast í kvöld. Stöð 2 “Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
“Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira