Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. desember 2019 09:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 4. desember sýnir hún hvernig á að gera flöskuskreytingu með textanum JÓL. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirKannist þið við að sjá eitthvað, og vita um leið að þið verðið að gera eins? Þá er ég ekki að tala um að falsa málverk, eða endurskrifa bók, ég er að tala um föndur. Þannig var það með þetta verkefni. Ég sá það og ég hreinlega varð að gera eins. Og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég mjög fegin að ég gerði það vegna þess að þetta kom ótrúlega krúttlega út. Ég byrjaði á því að verða mér úti um þrjár svona safaflöskur. Þegar ég var búin að þrífa þær þá málaði ég þær hvítar. Ég notaði kalk málingu eða chalk paint, ég mæli ekki með þessari venjulegu akrýl málningu fyrir þetta, sú málning og glerið eiga ekki samleið. En ef þú átt ekki kalk málningu þá getur þú alltaf spreyjað flöskurnar hvítar eða í þeim lit sem þig langar í.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg átti þessa tré-stafi, en smá vandamál, ég átti ekki L. En neyðin kenndi nöktu konunni að spinna og hún bankaði á öxlina á stafafátæku konunni og hvíslaði ef þú tekur T. klippir það til og snýr því á holf þá ertu komin með L. Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞannig að eftir smá klipp þá var ég komin með JÓL, ég meira að segja gat notað smá af því sem ég klippti af T-inu fyrir kommuna ofan á O-ið. Stafirnir voru svo málaði rauðir.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg tók svo borða, tók fram límbyssuna mína, límdi borðann ofarlega á flöskurnar og stafina þar ofan á. Svo tók ég smá reipi og setti utan um stútinn, með smá hjálp frá límbyssunni.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirNúna var komið að kassanum utan um flöskurnar, vegna þess að allar flöskur þurfa að eignast kassa, ekki satt? Ég mældi og sagaði til viðarplötu og málningahrærispýtur, ég leitaði aðeins í kassann þar sem ég geymi tréhlutina mína, fann þessi prik sem ég klippti niður í fjóra hluta.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allt var orðið hæfilega langt þá tók ég bor og sagaði aðeins í öll hornin á viðarplötunni, svo að prikin hefðu einhvern stað til að setjast. Ég málaði allt grátt, festi prikin ofan í holurnar með trélími, spýturnar á prikin og kassinn tilbúinn, sko þegar viðarlímið var orðið þurrt.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo er bara að finna eitthvað sætt og jólalegt til að skreyta flöskurnar með, ég notaði skraut sem ég fann í Rúmfatalagernum, og þú ert komin með jólaskraut sem kostaði ekki neitt. Ef þú átt ekki föndurlager eins og ég þá gæti þetta kostað þig eitthvað, en þú verður að viðurkenna það, þetta er krúttlegt.Vísir/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 1. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 4. desember sýnir hún hvernig á að gera flöskuskreytingu með textanum JÓL. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirKannist þið við að sjá eitthvað, og vita um leið að þið verðið að gera eins? Þá er ég ekki að tala um að falsa málverk, eða endurskrifa bók, ég er að tala um föndur. Þannig var það með þetta verkefni. Ég sá það og ég hreinlega varð að gera eins. Og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég mjög fegin að ég gerði það vegna þess að þetta kom ótrúlega krúttlega út. Ég byrjaði á því að verða mér úti um þrjár svona safaflöskur. Þegar ég var búin að þrífa þær þá málaði ég þær hvítar. Ég notaði kalk málingu eða chalk paint, ég mæli ekki með þessari venjulegu akrýl málningu fyrir þetta, sú málning og glerið eiga ekki samleið. En ef þú átt ekki kalk málningu þá getur þú alltaf spreyjað flöskurnar hvítar eða í þeim lit sem þig langar í.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg átti þessa tré-stafi, en smá vandamál, ég átti ekki L. En neyðin kenndi nöktu konunni að spinna og hún bankaði á öxlina á stafafátæku konunni og hvíslaði ef þú tekur T. klippir það til og snýr því á holf þá ertu komin með L. Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞannig að eftir smá klipp þá var ég komin með JÓL, ég meira að segja gat notað smá af því sem ég klippti af T-inu fyrir kommuna ofan á O-ið. Stafirnir voru svo málaði rauðir.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg tók svo borða, tók fram límbyssuna mína, límdi borðann ofarlega á flöskurnar og stafina þar ofan á. Svo tók ég smá reipi og setti utan um stútinn, með smá hjálp frá límbyssunni.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirNúna var komið að kassanum utan um flöskurnar, vegna þess að allar flöskur þurfa að eignast kassa, ekki satt? Ég mældi og sagaði til viðarplötu og málningahrærispýtur, ég leitaði aðeins í kassann þar sem ég geymi tréhlutina mína, fann þessi prik sem ég klippti niður í fjóra hluta.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allt var orðið hæfilega langt þá tók ég bor og sagaði aðeins í öll hornin á viðarplötunni, svo að prikin hefðu einhvern stað til að setjast. Ég málaði allt grátt, festi prikin ofan í holurnar með trélími, spýturnar á prikin og kassinn tilbúinn, sko þegar viðarlímið var orðið þurrt.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo er bara að finna eitthvað sætt og jólalegt til að skreyta flöskurnar með, ég notaði skraut sem ég fann í Rúmfatalagernum, og þú ert komin með jólaskraut sem kostaði ekki neitt. Ef þú átt ekki föndurlager eins og ég þá gæti þetta kostað þig eitthvað, en þú verður að viðurkenna það, þetta er krúttlegt.Vísir/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 1. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Sjá meira
Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 1. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”