Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:00 Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina. Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Sjá meira
Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina.
Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Sjá meira