Þrír dyraverðir slasaðir eftir að ráðist var á þá Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 07:39 Þrír voru fluttir á slysadeild í nótt. Vísir/Vilhelm Ýmislegt kom upp á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt en flest atvik komu upp í miðbænum samkvæmt dagbók lögreglu. Nokkur umferðarbrot voru framin í nótt en upp úr klukkan tíu í gærkvöldi varð umferðaróhapp við Bergþórugötu í miðbænum. Tjónvaldur er grunaður um akstur undir áhrifum, akstur á móti einstefnu og hann fór ekki að tilmælum lögreglu. Hann var handtekinn stuttu eftir óhappið og var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. Fimm atvik til viðbótar komu upp þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var einn ökumaður sviptur réttindum og annar grunaður um að aka sviptur ökuréttindum. Þá var ökumaður stöðvaður þegar klukkan var að ganga ellefu í Kópavogi. Ökumaður neitaði að gefa persónuupplýsingar sínar upp við lögreglu og var með hótanir. Hann var vistaður í fangageymslu í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðbænum þegar klukkan var að ganga hálf tvö. Dyraverðir voru að vísa þremur mönnum úr húsi þegar mennirnir réðust á þá. Einn dyravörðurinn fékk ítrekuð spörk í höfuðið og var fluttur með sjúkraflutningabíl á Bráðamóttöku. Þá fékk annar dyravörður glas í höfuðið en hann var einnig fluttur á Bráðamóttöku. Þriðji dyravörðurinn er með minni áverka. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá var tilkynnt um slys á skemmtistað við Laugaveg klukkan hálf fjögur í nótt. Kona datt aftur fyrir sig af stól og rak höfuð í ofn. Talið er að hún hafi misst meðvitund í stutta stund og fékk hún sár á hnakka. Hún var flutt með sjúkrabifreið á Bráðamóttöku. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Sjá meira
Ýmislegt kom upp á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt en flest atvik komu upp í miðbænum samkvæmt dagbók lögreglu. Nokkur umferðarbrot voru framin í nótt en upp úr klukkan tíu í gærkvöldi varð umferðaróhapp við Bergþórugötu í miðbænum. Tjónvaldur er grunaður um akstur undir áhrifum, akstur á móti einstefnu og hann fór ekki að tilmælum lögreglu. Hann var handtekinn stuttu eftir óhappið og var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. Fimm atvik til viðbótar komu upp þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var einn ökumaður sviptur réttindum og annar grunaður um að aka sviptur ökuréttindum. Þá var ökumaður stöðvaður þegar klukkan var að ganga ellefu í Kópavogi. Ökumaður neitaði að gefa persónuupplýsingar sínar upp við lögreglu og var með hótanir. Hann var vistaður í fangageymslu í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás á veitingahúsi í miðbænum þegar klukkan var að ganga hálf tvö. Dyraverðir voru að vísa þremur mönnum úr húsi þegar mennirnir réðust á þá. Einn dyravörðurinn fékk ítrekuð spörk í höfuðið og var fluttur með sjúkraflutningabíl á Bráðamóttöku. Þá fékk annar dyravörður glas í höfuðið en hann var einnig fluttur á Bráðamóttöku. Þriðji dyravörðurinn er með minni áverka. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá var tilkynnt um slys á skemmtistað við Laugaveg klukkan hálf fjögur í nótt. Kona datt aftur fyrir sig af stól og rak höfuð í ofn. Talið er að hún hafi misst meðvitund í stutta stund og fékk hún sár á hnakka. Hún var flutt með sjúkrabifreið á Bráðamóttöku.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent