Corbyn kynnir róttækustu stefnuskrá flokksins í langan tíma Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. nóvember 2019 05:00 Corbyn var í stuði í Birmingham. Nordicphotos/Getty Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kynnti stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 12. desember. Er hún sögð mjög róttæk, jafnvel róttækari en stefnuskráin frá 2017. „Þessi stefnuskrá inniheldur mál sem fólkið vill en stjórnmálakerfið hefur komið í veg fyrir í áratugi,“ sagði Corbyn vígreifur á fundi í Birmingham-háskóla. Stefnuskráin ber heitið „Það er kominn tími á raunverulegar breytingar“. Eins og við var að búast er gert ráð fyrir stórauknum fjárútlátum hins opinbera til ýmissa málaflokka, svo sem heilbrigðis- og skólakerfisins. Byggja á upp innviði og hækka laun opinberra starfsmanna um 5 prósent. Þá er gert ráð fyrir þjóðnýtingu á ýmsum sviðum, svo sem í samgöngum, póstkerfinu og fráveitukerfum. Síma- og netfyrirtæki yrðu þjóðnýtt og það tryggt að allir Bretar hefðu aðgang að netinu. Til að fjármagna útgjöldin hyggst Corbyn skattleggja hina ríku, sem hafa 80 þúsund pund í tekjur á ári, eða tæplega 13 milljónir króna. Myndu því 95 prósent Breta ekki finna fyrir aukinni skattheimtu. Þá verða skattar hækkaðir verulega á fyrirtæki, sérstaklega mengandi stóriðnað, svo sem olíu- og gasfyrirtæki, vegna loftslagsvárinnar. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Óljóst hvor stóð sig betur í fyrstu kappræðunum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosningana. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. 19. nóvember 2019 23:03 Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. 20. nóvember 2019 19:00 Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. 3. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, kynnti stefnuskrá fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 12. desember. Er hún sögð mjög róttæk, jafnvel róttækari en stefnuskráin frá 2017. „Þessi stefnuskrá inniheldur mál sem fólkið vill en stjórnmálakerfið hefur komið í veg fyrir í áratugi,“ sagði Corbyn vígreifur á fundi í Birmingham-háskóla. Stefnuskráin ber heitið „Það er kominn tími á raunverulegar breytingar“. Eins og við var að búast er gert ráð fyrir stórauknum fjárútlátum hins opinbera til ýmissa málaflokka, svo sem heilbrigðis- og skólakerfisins. Byggja á upp innviði og hækka laun opinberra starfsmanna um 5 prósent. Þá er gert ráð fyrir þjóðnýtingu á ýmsum sviðum, svo sem í samgöngum, póstkerfinu og fráveitukerfum. Síma- og netfyrirtæki yrðu þjóðnýtt og það tryggt að allir Bretar hefðu aðgang að netinu. Til að fjármagna útgjöldin hyggst Corbyn skattleggja hina ríku, sem hafa 80 þúsund pund í tekjur á ári, eða tæplega 13 milljónir króna. Myndu því 95 prósent Breta ekki finna fyrir aukinni skattheimtu. Þá verða skattar hækkaðir verulega á fyrirtæki, sérstaklega mengandi stóriðnað, svo sem olíu- og gasfyrirtæki, vegna loftslagsvárinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Óljóst hvor stóð sig betur í fyrstu kappræðunum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosningana. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. 19. nóvember 2019 23:03 Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. 20. nóvember 2019 19:00 Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. 3. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Óljóst hvor stóð sig betur í fyrstu kappræðunum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosningana. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. 19. nóvember 2019 23:03
Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. 20. nóvember 2019 19:00
Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. 3. nóvember 2019 23:00