Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 10:32 Sandra Toft hefur átt frábært heimsmeistaramót. Getty/ Baptiste Fernandez Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. Danmörk og Serbía unnu bæði leiki sína og fyrir vikið er milliriðill eitt kominn í einn hnapp. Noregur getur hins vegar, þökk sé þessum úrslitum, komist í efsta sætið með sigri í sínum leik seinna í dag. Danir hjálpuðu ekki aðeins Noregi heldur unnu dönsku stelpurnar einnig lífsnauðsynlegan sigur ætli þær að leika um verðlaun á heimsmeistaramótinu. Danir unnu 27-24 sigur á Hollandi og eiga enn smá von á sæti í undanúrslitunum. Dönsku stelpurnar eru líka að berjast um að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó á næsta ári. Holland hafði unnið Noreg í riðlakeppninni en Norðmenn unn síðan Danmörk í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, átti enn einn stórleikinn og var valinn besti maður vallarins. Toft varði 20 skot í dag eða 45 prósent skotanna sem komu á hana. Anne Mette Hansen var markahæst í danska liðinu með fimm mörk. Serbnesku stelpurnar komu stigalausar inn í milliriðil en hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í milliriðli. Kristina Liscevic tryggði liðinu 29-28 sigur á Þýskalandi í dag. Sigurmarkið kom úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Þýsku stelpurnar voru á toppnum eftir fyrstu umferð milliriðilsins en þessi sigrar Serba og Dana gera lokaumferðina í milliriðlinum afar spennandi. Úrslitin hjálpa líka Norðmönnum sem geta komist á toppinn með sigri á Suður Kóreu seinna í dag.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur Klukkan 11.00Stig þjóðanna í milliriðli eitt: Þýskaland 5 stig Holland 4 Noregur 4 Serbía 4 Danmörku 3 Suður Kórea 2 Handbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. Danmörk og Serbía unnu bæði leiki sína og fyrir vikið er milliriðill eitt kominn í einn hnapp. Noregur getur hins vegar, þökk sé þessum úrslitum, komist í efsta sætið með sigri í sínum leik seinna í dag. Danir hjálpuðu ekki aðeins Noregi heldur unnu dönsku stelpurnar einnig lífsnauðsynlegan sigur ætli þær að leika um verðlaun á heimsmeistaramótinu. Danir unnu 27-24 sigur á Hollandi og eiga enn smá von á sæti í undanúrslitunum. Dönsku stelpurnar eru líka að berjast um að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó á næsta ári. Holland hafði unnið Noreg í riðlakeppninni en Norðmenn unn síðan Danmörk í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, átti enn einn stórleikinn og var valinn besti maður vallarins. Toft varði 20 skot í dag eða 45 prósent skotanna sem komu á hana. Anne Mette Hansen var markahæst í danska liðinu með fimm mörk. Serbnesku stelpurnar komu stigalausar inn í milliriðil en hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í milliriðli. Kristina Liscevic tryggði liðinu 29-28 sigur á Þýskalandi í dag. Sigurmarkið kom úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Þýsku stelpurnar voru á toppnum eftir fyrstu umferð milliriðilsins en þessi sigrar Serba og Dana gera lokaumferðina í milliriðlinum afar spennandi. Úrslitin hjálpa líka Norðmönnum sem geta komist á toppinn með sigri á Suður Kóreu seinna í dag.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur Klukkan 11.00Stig þjóðanna í milliriðli eitt: Þýskaland 5 stig Holland 4 Noregur 4 Serbía 4 Danmörku 3 Suður Kórea 2
Handbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira