Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:00 Indiana Pacers slógu toppliðið út og komust í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Getty/Jason Miller Indiana Pacers unnu einvígið gegn toppliði Cleveland Cavaliers í aðeins fimm leikjum og komust þar með í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Slakasta deildarkeppnislið sögunnar til að afreka það. Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld. NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld.
NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira