Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 20:37 Gunnar segir að þetta hafi verið furðulegasti leikur sem hann hefur tekið þátt í „Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
„Þetta var einn furðulegast leikur sem ég hef tekið þátt í í ansi langan tíma“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik kvöldsins gegn KA. Haukar höfðu betur að lokum í furðulegum leik að sögn þjálfara og leikmanna eftir að dómarar leiksins stálu senunni í leiknum „Ég er ánægður með að okkur tókst að halda haus og ná í þessu tvö stig sem voru í boði, en ekkert mikið meira en það. Frammistaðan var la-la, við gerðum það sem við þurfum en ekkert meira“ sagði Gunni um leik sinna manna en hann tekur það helst úr þessum leik að menn hafi náð að halda haus í erfiðum kringumstæðum og tekið stigin tvö þrátt fyrir slakan leik. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik, Gunnar segist vera ánægður með það að hans menn hafi sótt tvö stig í þrátt fyrir slaka frammistöðu liðsins „Við vorum mikið einum færri fyrstu 15 mínúturnar en KA menn voru bara sprækir. Við vorum í basli sóknarlega, við vissum alveg að þetta yrði erfitt í upphafi og að þeir myndi berjast fyrir sínu lífi. Við vorum lengi að finna taktinn en náðum svo að hrista þá af okkur í seinni hálfleik“ „Ég er glaður með það að hafa ekki farið í einhverja dramatík í lokin, ég hefði ekki vilja bjóða upp í þann dans“ sagði Gunni og vill þar meina að það hefði orðið erfiður dans við dómara ef mikil dramatík hefði verið í leiknum sjálfum „Við skildum ekkert í þessu og ég sjálfur skildi aldrei neitt og leikmennirnir náðu aldrei línunni. Línan hjá dómurunum í kvöld er langt, langt frá því sem við höfum séð í vetur og á síðustu tímabilum líka. Þetta var langt frá því sem við erum vanir, enn við töluðum um það í hálfleik að reyna að aðlagast þessu en við náðum aldrei að skilja þetta“ „Hvorugt liðið skildi upp né niður í þessu, það var fullt af dómum sem, já ég bara skil ekkert“ sagði Gunni hreinlega orðlaus yfir frammistöðu dómara í kvöld „Ef þú horfðir á bekkinn hjá okkur þá sástu að leikurinn snérist meira um það að halda haus en taktískum úrlausnum. Það hallaði á hvorugt lið, þetta var bara stórfurðulegur leikur og einn skrítnasti leikur sem við höfum spilað.“ sagði Gunnar að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30