Dortmund upp fyrir Bayern eftir tap hjá meisturunum í toppslag Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 16:22 Dortmund lék í sérstökum afmælisbúningum í dag. vísir/getty Dortmund gekk frá Fortuna Dusseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag en lokatölur urðu 5-0 eftir að Dortmund hafði verið 1-0 yfir í hálfleik. Marco Reus kom Dortmund yfir en Thorgan Hazard og Jadon Sancho skoruðu annað og þriðja markið. Reus og Sancho bættu svo við sitthvoru markinu áður en yfir lauk.Borussia Dortmund 5-0 Fortuna Düsseldorf FT: Reus Hazard Sancho Reus Sancho A display worth of their 110th anniversary blackout kit. pic.twitter.com/fpW4POKpsl— Squawka News (@SquawkaNews) December 7, 2019 Á sama tíma tapaði Bayern Munchen 2-1 fyrir Borussia Mönchengladbach í toppslag. Staðan var markalaus í hálfleik en Ivan Perisic kom meisturunum yfir á 49. mínútu. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og Ramy Bensebaini jafnaði. Þeir fengu svo vítaspyrnu í uppbótartíma sem Ramy skoraði úr en í aðdraganda vítaspyrnunnar fékk Javi Martinez rautt spjald. Dortmund er því í 3. sætinu með 26 stig, Bayern er nú í 6. sætinu með 24 stig en Mönchengladbach er á toppnum með 31 stig. Leipzig er í öðru sætinu með 30 stig eftir sigur á Hoffenheim, 3-1.Timo Werner is the first player to be directly involved in 20 Bundesliga goals during the 2019/20 season. He's got wiiiiiiiiings. pic.twitter.com/pWO3BSPqmr— Squawka Football (@Squawka) December 7, 2019 Augsburg er komið upp í 11. sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag en Alfreð Finnbogason er enn á meiðslalistanum.Öll úrslit dagsins: Dortmund - Fortuna Dusseldorf 5-0 Borussia Mönchengladbach - Bayern München 2-1 Augsburg - Mainz 2-1 Leipzig - Hoffenheim 3-1 Freiburg - Wolfsburg 1-0 Þýski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Dortmund gekk frá Fortuna Dusseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag en lokatölur urðu 5-0 eftir að Dortmund hafði verið 1-0 yfir í hálfleik. Marco Reus kom Dortmund yfir en Thorgan Hazard og Jadon Sancho skoruðu annað og þriðja markið. Reus og Sancho bættu svo við sitthvoru markinu áður en yfir lauk.Borussia Dortmund 5-0 Fortuna Düsseldorf FT: Reus Hazard Sancho Reus Sancho A display worth of their 110th anniversary blackout kit. pic.twitter.com/fpW4POKpsl— Squawka News (@SquawkaNews) December 7, 2019 Á sama tíma tapaði Bayern Munchen 2-1 fyrir Borussia Mönchengladbach í toppslag. Staðan var markalaus í hálfleik en Ivan Perisic kom meisturunum yfir á 49. mínútu. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og Ramy Bensebaini jafnaði. Þeir fengu svo vítaspyrnu í uppbótartíma sem Ramy skoraði úr en í aðdraganda vítaspyrnunnar fékk Javi Martinez rautt spjald. Dortmund er því í 3. sætinu með 26 stig, Bayern er nú í 6. sætinu með 24 stig en Mönchengladbach er á toppnum með 31 stig. Leipzig er í öðru sætinu með 30 stig eftir sigur á Hoffenheim, 3-1.Timo Werner is the first player to be directly involved in 20 Bundesliga goals during the 2019/20 season. He's got wiiiiiiiiings. pic.twitter.com/pWO3BSPqmr— Squawka Football (@Squawka) December 7, 2019 Augsburg er komið upp í 11. sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag en Alfreð Finnbogason er enn á meiðslalistanum.Öll úrslit dagsins: Dortmund - Fortuna Dusseldorf 5-0 Borussia Mönchengladbach - Bayern München 2-1 Augsburg - Mainz 2-1 Leipzig - Hoffenheim 3-1 Freiburg - Wolfsburg 1-0
Þýski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira