Steinunn Inga tekur við af Ágústu Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 07:48 Steinunn Inga Óttarsdóttir er nú starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara. Stjórnarráðið Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum. Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum.
Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39
Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45