Steinunn Inga tekur við af Ágústu Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 07:48 Steinunn Inga Óttarsdóttir er nú starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara. Stjórnarráðið Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum. Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum.
Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39
Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45