Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 06:00 Valur og Fram mætast í stórleik í Olís-deild kvenna klukkan 14:00. vísir/bára Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira