Olían var borin til grafar úti á Granda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. desember 2019 16:00 Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. Gjörningurinn er einn af mörgum til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum og eru kröfurnar olíulaust Ísland árið 2035, að innflutningi á bensín og díselbifreiðum verði hætt 2023 og á vinnuvélum og tækjum árið 2025, auk þess sem það ár verði almenningssamgöngur alveg knúnar af hreinum orkugjöfum. Davíð Þór Jónsson prestur leiddi jarðaförina og fór með minningarorð. Um var að ræða táknrænan og friðsamlegan gjörning með aðstoð kórmeðlima héðan og þaðan. „Á Íslandi er auðvelt að útfasa jarðefnaeldsneyti en stjórnvöld þurfa að stiga fram af miklu meiri krafti. Nauðsynlegt er að flýta orkuskiptum í vegasamgöngum, sem er bæði vel framkvæmanlegt og nauðsynlegt miðað við nýjustu tölur um losun koltvísýrings í vegasamgöngum á Íslandi, sem fer hækkandi þrátt fyrir spár,“ segir í tilkynningu frá hópnum. Kröfur hópsins eru þessar: Ø 2020 Auka fjármagn í nýsköpun og þróun fyrir notkun hreinna orkugjafa í flugsamgöngum í samstarfi við grannþjóðir Ø 2023 Banna innflutning á bensín og díselbílum Ø 2025 Banna innflutning vinnuvélum og tækjum sem ekki ganga fyrir hreinum orkugjöfum Ø 2025 Öll opinber framkvæmdasvæði noti eingöngu tæki sem ganga fyrir hreynum orkugjöfum Ø 2025 Jarðefnaeldsneytislausar almenningssamgöngur á landi Ø 2030 Markmið um fyrsta raffarþegaflug innanlands Ø 2030 Jarðefnaeldsneytislausar landssamgöngur Ø 2030 Jarðefnaeldsneytislausar sjósamgöngur Ø 2035 Jarðefnaeldsneytislaus fiskiskipafloti Ø 2035 Markmið um rafvæðingu millilandaflugs Bensín og olía Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. Gjörningurinn er einn af mörgum til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum og eru kröfurnar olíulaust Ísland árið 2035, að innflutningi á bensín og díselbifreiðum verði hætt 2023 og á vinnuvélum og tækjum árið 2025, auk þess sem það ár verði almenningssamgöngur alveg knúnar af hreinum orkugjöfum. Davíð Þór Jónsson prestur leiddi jarðaförina og fór með minningarorð. Um var að ræða táknrænan og friðsamlegan gjörning með aðstoð kórmeðlima héðan og þaðan. „Á Íslandi er auðvelt að útfasa jarðefnaeldsneyti en stjórnvöld þurfa að stiga fram af miklu meiri krafti. Nauðsynlegt er að flýta orkuskiptum í vegasamgöngum, sem er bæði vel framkvæmanlegt og nauðsynlegt miðað við nýjustu tölur um losun koltvísýrings í vegasamgöngum á Íslandi, sem fer hækkandi þrátt fyrir spár,“ segir í tilkynningu frá hópnum. Kröfur hópsins eru þessar: Ø 2020 Auka fjármagn í nýsköpun og þróun fyrir notkun hreinna orkugjafa í flugsamgöngum í samstarfi við grannþjóðir Ø 2023 Banna innflutning á bensín og díselbílum Ø 2025 Banna innflutning vinnuvélum og tækjum sem ekki ganga fyrir hreinum orkugjöfum Ø 2025 Öll opinber framkvæmdasvæði noti eingöngu tæki sem ganga fyrir hreynum orkugjöfum Ø 2025 Jarðefnaeldsneytislausar almenningssamgöngur á landi Ø 2030 Markmið um fyrsta raffarþegaflug innanlands Ø 2030 Jarðefnaeldsneytislausar landssamgöngur Ø 2030 Jarðefnaeldsneytislausar sjósamgöngur Ø 2035 Jarðefnaeldsneytislaus fiskiskipafloti Ø 2035 Markmið um rafvæðingu millilandaflugs
Bensín og olía Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira