Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2019 14:31 Zelimkhan Khangoshvili var skotinn til bana á þessum stað í Kleiner Tiergarten í Berlín. Getty Þýsk yfirvöld hafa ákveðið að vísa tveimur rússneskum stjórnmálamönnum úr landi í tengslum rannsókn á morðmáli þar sem maður var skotinn til bana í almenningsgarði í höfuðborginni Berlín í ágúst síðastliðinn.BBC greinir frá því að þýskum stjórnvöldum gruni að fulltrúar stjórnvalda í Rússlandi eða Téténíu beri ábyrgð á morðinu. Ákvörðunin um að vísa embættismönnunum úr landi er tekin skömmu eftir að ríkissaksóknari Þýskalands tók yfir rannsóknina á málinu. Áður hafa þýsk stjórnvöld sakað Rússa um að aðstoða ekki við rannsókn málsins með fullnægjandi hætti. Talsmaður rússneskra stjórnvalda hafa fordæmt ákvörðunina og kveðst ekki útiloka að Rússar muni svara í sömu mynt, það er að vísa þýskum erindrekum frá Rússlandi.Zelimkhan Khangoshvili var sá sem drepinn var í almenningsgarðinum í Berlín í ágúst.EPAZelimkhan Khangoshvili, fertugur fyrrverandi leiðtogi téténskra uppreisnarmanna, var skotinn í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) í ágúst síðastliðinn. Lögregla handtók fljótlega mann í tengslum við málið, Vadim Adreevich Sokolov, en hann hefur litlar upplýsingar gefið. Sokolov var handtekinn eftir að það sást til hans kasta hjóli, byssu og hárkollu í ána Spree skömmu eftir morðið. Hann hafði þá flogið frá Moskvu til Charles de Gaulle flugvallar í París sex dögum fyrr. Rússland Þýskaland Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Þýsk yfirvöld hafa ákveðið að vísa tveimur rússneskum stjórnmálamönnum úr landi í tengslum rannsókn á morðmáli þar sem maður var skotinn til bana í almenningsgarði í höfuðborginni Berlín í ágúst síðastliðinn.BBC greinir frá því að þýskum stjórnvöldum gruni að fulltrúar stjórnvalda í Rússlandi eða Téténíu beri ábyrgð á morðinu. Ákvörðunin um að vísa embættismönnunum úr landi er tekin skömmu eftir að ríkissaksóknari Þýskalands tók yfir rannsóknina á málinu. Áður hafa þýsk stjórnvöld sakað Rússa um að aðstoða ekki við rannsókn málsins með fullnægjandi hætti. Talsmaður rússneskra stjórnvalda hafa fordæmt ákvörðunina og kveðst ekki útiloka að Rússar muni svara í sömu mynt, það er að vísa þýskum erindrekum frá Rússlandi.Zelimkhan Khangoshvili var sá sem drepinn var í almenningsgarðinum í Berlín í ágúst.EPAZelimkhan Khangoshvili, fertugur fyrrverandi leiðtogi téténskra uppreisnarmanna, var skotinn í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) í ágúst síðastliðinn. Lögregla handtók fljótlega mann í tengslum við málið, Vadim Adreevich Sokolov, en hann hefur litlar upplýsingar gefið. Sokolov var handtekinn eftir að það sást til hans kasta hjóli, byssu og hárkollu í ána Spree skömmu eftir morðið. Hann hafði þá flogið frá Moskvu til Charles de Gaulle flugvallar í París sex dögum fyrr.
Rússland Þýskaland Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira