Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2019 13:30 Rivera labbar af velli í sínum síðasta leik með Panthers. vísir/getty Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Nú hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð og Tepper ákvað að láta þjálfarann fjúka. „Það kemur sá tímapunktur þar sem þú vilt lyfta öllu félaginu. Það verður að hrista tréð ef maður ætlar að fá einhver epli,“ sagði Tepper sem þótti ákaflega heiðarlegur í framkomu sinni í þessu máli. Eitthvað sem alla jafna sést ekki. Eigandinn vildi ekki ljúga að þjálfaranum sínum og fara á bak við hann. Þess vegna ákvað hann að koma hreint fram og láta Rivera fara strax. „Tíminn var kominn. Ég vildi ekki hefja leit að nýjum þjálfara og ljúga að Ron að ég væri ekki að gera það. Hann er góður maður og á það ekki skilið.“ Rivera er sigursælasti þjálfari í sögu Panthers og var tvisvar valinn þjálfari ársins í NFL-deildinni. Tepper vill ráða sóknarþjálfara sem notar tölfræði mikið. Hann er sagður horfa hýru auga til Greg Romad sem er sókjnarþjálfari Baltimore Ravens sem er besta sókn deildarinnar í dag. NFL Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sjá meira
Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Nú hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð og Tepper ákvað að láta þjálfarann fjúka. „Það kemur sá tímapunktur þar sem þú vilt lyfta öllu félaginu. Það verður að hrista tréð ef maður ætlar að fá einhver epli,“ sagði Tepper sem þótti ákaflega heiðarlegur í framkomu sinni í þessu máli. Eitthvað sem alla jafna sést ekki. Eigandinn vildi ekki ljúga að þjálfaranum sínum og fara á bak við hann. Þess vegna ákvað hann að koma hreint fram og láta Rivera fara strax. „Tíminn var kominn. Ég vildi ekki hefja leit að nýjum þjálfara og ljúga að Ron að ég væri ekki að gera það. Hann er góður maður og á það ekki skilið.“ Rivera er sigursælasti þjálfari í sögu Panthers og var tvisvar valinn þjálfari ársins í NFL-deildinni. Tepper vill ráða sóknarþjálfara sem notar tölfræði mikið. Hann er sagður horfa hýru auga til Greg Romad sem er sókjnarþjálfari Baltimore Ravens sem er besta sókn deildarinnar í dag.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti