Úrslitum kjörsins lekið: Messi vinnur Gullhnöttinn og fjórir Liverpool-menn á topp sex Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 11:15 Lionel Messi þekkir þá tilfinningu vel að fá Gullhnöttinn í hendurnar. Þessi verður númer sex en hér er hann með Gullhnöttinn fyrir árið 2016. Getty/Alexander Hassenstein Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Mynd með töflu yfir lokastöðuna í kjörinu hefur farið á flug um netið og samkvæmt henni hafði Lionel Messi betur í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Messi verður með þessu sá fyrsti í sögunni sem vinnur sex Gullknetti en hann og Cristiano Ronaldo voru jafnir með fimm hvor. Mohamed Salah endar ofar en Cristiano Ronaldo í kjörinu fyrir árið 2019.Saiu um leak da suposta votação do Ballon d'Or, que atribui o prémio a Lionel Messi por larga vantagem. Os resultados são conhecidos esta segunda-feira. pic.twitter.com/Hk0chu86Xx — Universo do Desporto (@U_Desporto) December 2, 2019 Messi fékk 446 stig en Virgil van Dijk var annar með 382 stig. Þeir eru algjörir yfirburðamenn en Messi fékk 64 stigum meira en hollenski landsliðsmiðvörðurinn í liði Liverpool. Salah er þriðji með 179 stig en Ronaldo er 46 stigum neðar í fjórða sætinu. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár þar sem Ronaldo er ekki í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu. Liverpool mennirnir Sadio Mane og Alisson Becker eru síðan í fimmta og sjötta sætið sem þýðir að Liverpool á fjóra menn í sex efstu sætunum. Síðustu mennirnir inn á topp tíu listann eru síðan Kylian Mbappe, Frenkie de Jong, Matthijs de Ligt og Eden Hazard. FIFA Fótbolti Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Lionel Messi fær Gullhnöttinn í sjötta sinn á ferlinum í kvöld en verðlaunaafhending France Football fer fram í París í kvöld. Það átti að tilkynna úrslitin í kvöld en niðurstöður kjörsins láku að því virðist út á netið. Mynd með töflu yfir lokastöðuna í kjörinu hefur farið á flug um netið og samkvæmt henni hafði Lionel Messi betur í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Messi verður með þessu sá fyrsti í sögunni sem vinnur sex Gullknetti en hann og Cristiano Ronaldo voru jafnir með fimm hvor. Mohamed Salah endar ofar en Cristiano Ronaldo í kjörinu fyrir árið 2019.Saiu um leak da suposta votação do Ballon d'Or, que atribui o prémio a Lionel Messi por larga vantagem. Os resultados são conhecidos esta segunda-feira. pic.twitter.com/Hk0chu86Xx — Universo do Desporto (@U_Desporto) December 2, 2019 Messi fékk 446 stig en Virgil van Dijk var annar með 382 stig. Þeir eru algjörir yfirburðamenn en Messi fékk 64 stigum meira en hollenski landsliðsmiðvörðurinn í liði Liverpool. Salah er þriðji með 179 stig en Ronaldo er 46 stigum neðar í fjórða sætinu. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár þar sem Ronaldo er ekki í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu. Liverpool mennirnir Sadio Mane og Alisson Becker eru síðan í fimmta og sjötta sætið sem þýðir að Liverpool á fjóra menn í sex efstu sætunum. Síðustu mennirnir inn á topp tíu listann eru síðan Kylian Mbappe, Frenkie de Jong, Matthijs de Ligt og Eden Hazard.
FIFA Fótbolti Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira