Dæmdur í fangelsi fyrir að dreifa myndum af fyrrverandi í kynlífsathöfn og hóta henni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2019 16:14 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/EgillA Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að brjóta gegn blygðunarsemi, hótanir og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni með því að hafa sunnudag nokkurn í febrúar 2016 sent foreldrum, systur eiginkonunnar og fleirum mynd af eiginkonunni í kynlífsathöfn. Skilaboðin voru send í gegn Messenger á Facebook en þau fólu í sér hótanir um að myndinni og kynlífstengdum myndböndum yrði dreift víðar. Hótaði maðurinn að birta myndirnar og myndböndin á Facebook-síðu sinni eða senda þær til fjölskyldu viðtakenda. Sama dag og með sama hætti sendi hann nýjum unnusta konunnar sömu mynd af henni í kynlífsathöfn og skilaboð sem fólu í sér hótanir um að myndinni yrði dreift til fjölskyldu hans. Héraðsdómur Reykjavíkur og nú Landsréttur komust að þeirri niðurstöðu að með háttsemi sinni hefði karlmaðurinn sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað auk þess sem hann olli hjá henni ótta um velferð sína. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi. Hann hefur hlotið dóma fyrir ofbeldi og umferðarlagabrot. Til þess var tekið að langur tími leið frá því að karlmaðurinn framdi brot sín og þar til ákæra var gefin út eða nítján mánuðir þótt rannsókn hefði tekið skamma stund. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og til að greiða eiginkonunni fyrrverandi 700 þúsund krónur í bætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Sjá meira
Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að brjóta gegn blygðunarsemi, hótanir og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni með því að hafa sunnudag nokkurn í febrúar 2016 sent foreldrum, systur eiginkonunnar og fleirum mynd af eiginkonunni í kynlífsathöfn. Skilaboðin voru send í gegn Messenger á Facebook en þau fólu í sér hótanir um að myndinni og kynlífstengdum myndböndum yrði dreift víðar. Hótaði maðurinn að birta myndirnar og myndböndin á Facebook-síðu sinni eða senda þær til fjölskyldu viðtakenda. Sama dag og með sama hætti sendi hann nýjum unnusta konunnar sömu mynd af henni í kynlífsathöfn og skilaboð sem fólu í sér hótanir um að myndinni yrði dreift til fjölskyldu hans. Héraðsdómur Reykjavíkur og nú Landsréttur komust að þeirri niðurstöðu að með háttsemi sinni hefði karlmaðurinn sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað auk þess sem hann olli hjá henni ótta um velferð sína. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi. Hann hefur hlotið dóma fyrir ofbeldi og umferðarlagabrot. Til þess var tekið að langur tími leið frá því að karlmaðurinn framdi brot sín og þar til ákæra var gefin út eða nítján mánuðir þótt rannsókn hefði tekið skamma stund. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og til að greiða eiginkonunni fyrrverandi 700 þúsund krónur í bætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Sjá meira