Lagt til að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 16:15 Það er allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem leggur frumvarpið fram. vísir/vihelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003. Alþingi Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003.
Alþingi Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira