Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 11:00 Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira
Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00